Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 2

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 2
JON I GARÐI Gjört upp við lífið Eg hef oft að litlu lotið, lenti tíðum þó í strand, enda jafnan af mér brotið oflátunga tjóðurband. Auðmjúkt skap ég hef ei hlotið, hjálp því sjaldan fékk í land. Þannig skiptur þrátt eg glímdi. Því varð lítið dagsverk mitt, enda margur að því kímdi. — Ollum fannst það minna en sitt. Friðarboginn frá mér rýmdi, fót ’nans aldrei gat eg hitt. Löngum kaus ég lága sætið, lifa frjáis ef mætti þar, þoldi illa yfirlætið, á það hiklaust vopn eg bar. Valdi fremur stíg en strætið, stoltum glópum fjær þá var. Andinn hvergi sá til sólar, sár og dapur heim því fór. Sultar- strengdi að sér ólar, orðinn var hann næsta mjór. Aumum hjóðast aldrei stólar, illa þó að kreppi skór. Einn á lífsins víðavangi varð eg æ að kafa snjó. Hafði jafnan hríð í fangi, hretið mína tötra kló. Því varð oft á þessum gangi þungfært skap og hugsun sljó. Síðla munu samleið eiga sálin mín og líkaminn. Hun vill helzt í öllu eiga einhvern hluta, þetta skinn. Honum snemma í druslu deiga dapur breytti sjukleikinn. Það var æ sem eitthvað drægi anda minn í sólarleit, þó að eftir liiið lægi líkamshrör í köldum reit. — Það var aldrci hiis né hagi handa mér í neinni sveit. Ennþá getur orðaforðinn ýmsum hitað líkt og var, líkaminn er lestur orðinn lífið blaktir eins og skar. Dauðans unn á hæði borðin hrýtur yfir skriðlatist far.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.