Bergmál - 01.09.1957, Síða 4
B E R G M Á L ---------------------
LAUSN
Á VERÐLAUNAKROSSGÁTU NR. 78
(Júlí—ágúst hefti).
Lárétt: 1. Skot, 4. Kok, 6. Dá, 8. Orf, 9.
Bik, 10. Nón, 11. Gó, 12. Eið, 13. Laun, 14
Innt, 16. Kóf, 18. Út, 19. Álnir, 21. Æf, 23.
Ismi, 25. Ríf, 27. Sló, 29. Kafa, 31. Ká, 32.
Áþján, 34. Ræ, 37. Jón, 38. Skrá, 40. Óráð,
42. Nía, 43. Rá, 45. Gil, 46. Láð, 47. Áni,
48. At, 49. Joð, 50. Ósar.
LÚSrétt: 1. Sog, 2. Krói, 3. Of, 4. Kið, 5.
Ok, 6. Dóu, 7. Ánna, 9. Bit, 10. Nafir, 12.
Enti, 13. Lón, 15. Nú, 16. Klif, 17. Gæs, 19.
Áman, 20. Rík, 22. Flá, 24. Skán, 26. Fát, 28.
Óþjál, 30. Arka, 33. Jóð, 35. Ær, 36. Lóga,
38. Síð, 39. Árna, 41. Rit, 42. Náð, 44. Áir,
46. Lo, 47. Ás.
1. verðlaun hlaut: Erna Þorleifs-
dóttir Grenimel 4, Rvík.
2. verðlaun hlaut: Bára Hannesdóttir
Baugsvegi 7, Rvík.
SVÖR VIÐ HEILABROTUM
1. a) Þegar faðirinn var 55* l 2 3 4 5 6/z árs, því að þá
var sonurinn 18^.
b) Þegar sonurinn verður 37 ára, því að
þá verður faðirinn 74 ára.
2. Öngull.
3. 123 + 4 4- 5 + 67 4- 89 = 100.
4. Hans er í 3. bekk — Jón er í 4. bekk —
Páll er í 5. bekk og Lárus er í 6. bekk.
5. 61 krónu.
6. Kristjana.
---------------- September
LAUSN Á VERÐLAUNAÞRAUT
júlt—ágúst hftis.
Hver tclpa vigtaði sig einu sinni með hverri
vinkonu sinni, eða fjórum sinnum. Ef lagðar
eru saman allar tölurnar á vigtarseðlunum og
deilt í summuna með 4, þá fáum við lit
samanlagða þyngd allra telpnanna fimm. Þ.
e. 672 kg. : 4 =168 kg. Tvær þær léttustu
A og B eru samanlagt 59 kg. og tvær þær
þyngstu D og E eru samanlagt 75 kg. — Þá
cru A. B. D, E. = 134 kg. og samkvæmt því
er C. 168 kg. 4- 134 kg. = 34 kg. — Sii
léttasta + sii í miðjunni (C) eru samtals 62
kg. og af því sézt að A er 28 kg. Sú þyngsta
+ sú í miðjunni (C) eru samtals 74 kg. og
samkvæmt því cr E 40 kg., A+B eru 59 kg.,
þá er B = 31 kg., D+E eru 75 kg., þá er
D = 35 kg.
1. verðlaun hlaut: Emilía M. Jóns-
dóttir Vesturgötu 67, Akranesi.
2. verðlaun hlaut: Sig. Þ. Gústafsson
Laugateig 37, Rvík.
Isabella Louisc dóttir Don Pcdros II. af
Portúgal (1669—1690) var talin svo eftir-
sóknarvert kvonfang er hún var átta ára
gömul, að einn keisari, það er að segja Aust-
urríkiskeisari, fjórir konungar, tíu prinsar,
tveir erkihertogar og þrír biskupar, báðu
hennar. En hún hryggbraut þá alla, og dó
ógift 21 árs að aldri, árið 1690. Þetta litla
ríki, Portúgal var á þeim tíma ríkasta land
í Evrópu og velmegun meiri þar heldur en
nokkurs staðar annars staðar. Kóngsdóttirin
þar átti samkvæmt lögum að fá svo gífur-
legan heimanmund, að hann frcistaði allra
þessara þjóðhöfðingja.
★
2