Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 4

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 4
B E R G M Á L --------------------- LAUSN Á VERÐLAUNAKROSSGÁTU NR. 78 (Júlí—ágúst hefti). Lárétt: 1. Skot, 4. Kok, 6. Dá, 8. Orf, 9. Bik, 10. Nón, 11. Gó, 12. Eið, 13. Laun, 14 Innt, 16. Kóf, 18. Út, 19. Álnir, 21. Æf, 23. Ismi, 25. Ríf, 27. Sló, 29. Kafa, 31. Ká, 32. Áþján, 34. Ræ, 37. Jón, 38. Skrá, 40. Óráð, 42. Nía, 43. Rá, 45. Gil, 46. Láð, 47. Áni, 48. At, 49. Joð, 50. Ósar. LÚSrétt: 1. Sog, 2. Krói, 3. Of, 4. Kið, 5. Ok, 6. Dóu, 7. Ánna, 9. Bit, 10. Nafir, 12. Enti, 13. Lón, 15. Nú, 16. Klif, 17. Gæs, 19. Áman, 20. Rík, 22. Flá, 24. Skán, 26. Fát, 28. Óþjál, 30. Arka, 33. Jóð, 35. Ær, 36. Lóga, 38. Síð, 39. Árna, 41. Rit, 42. Náð, 44. Áir, 46. Lo, 47. Ás. 1. verðlaun hlaut: Erna Þorleifs- dóttir Grenimel 4, Rvík. 2. verðlaun hlaut: Bára Hannesdóttir Baugsvegi 7, Rvík. SVÖR VIÐ HEILABROTUM 1. a) Þegar faðirinn var 55* l 2 3 4 5 6/z árs, því að þá var sonurinn 18^. b) Þegar sonurinn verður 37 ára, því að þá verður faðirinn 74 ára. 2. Öngull. 3. 123 + 4 4- 5 + 67 4- 89 = 100. 4. Hans er í 3. bekk — Jón er í 4. bekk — Páll er í 5. bekk og Lárus er í 6. bekk. 5. 61 krónu. 6. Kristjana. ---------------- September LAUSN Á VERÐLAUNAÞRAUT júlt—ágúst hftis. Hver tclpa vigtaði sig einu sinni með hverri vinkonu sinni, eða fjórum sinnum. Ef lagðar eru saman allar tölurnar á vigtarseðlunum og deilt í summuna með 4, þá fáum við lit samanlagða þyngd allra telpnanna fimm. Þ. e. 672 kg. : 4 =168 kg. Tvær þær léttustu A og B eru samanlagt 59 kg. og tvær þær þyngstu D og E eru samanlagt 75 kg. — Þá cru A. B. D, E. = 134 kg. og samkvæmt því er C. 168 kg. 4- 134 kg. = 34 kg. — Sii léttasta + sii í miðjunni (C) eru samtals 62 kg. og af því sézt að A er 28 kg. Sú þyngsta + sú í miðjunni (C) eru samtals 74 kg. og samkvæmt því cr E 40 kg., A+B eru 59 kg., þá er B = 31 kg., D+E eru 75 kg., þá er D = 35 kg. 1. verðlaun hlaut: Emilía M. Jóns- dóttir Vesturgötu 67, Akranesi. 2. verðlaun hlaut: Sig. Þ. Gústafsson Laugateig 37, Rvík. Isabella Louisc dóttir Don Pcdros II. af Portúgal (1669—1690) var talin svo eftir- sóknarvert kvonfang er hún var átta ára gömul, að einn keisari, það er að segja Aust- urríkiskeisari, fjórir konungar, tíu prinsar, tveir erkihertogar og þrír biskupar, báðu hennar. En hún hryggbraut þá alla, og dó ógift 21 árs að aldri, árið 1690. Þetta litla ríki, Portúgal var á þeim tíma ríkasta land í Evrópu og velmegun meiri þar heldur en nokkurs staðar annars staðar. Kóngsdóttirin þar átti samkvæmt lögum að fá svo gífur- legan heimanmund, að hann frcistaði allra þessara þjóðhöfðingja. ★ 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.