Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 8

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 8
S F. P T E M B E R B E R G M Á L -------------------- þeir hæíileikar, sem ég dáðist mest að hjá fólki væri hollusta, en ég' gleymdi að bæta því við, að slíkur eiginleiki er ekki til. í íyrstu hélt ég að þér væruð skynug stúlka, en þegar þér fóruð að blaðra um strákinn, Coles, þá varð mér ljóst að mér skjátlaðist, ég' hef viðbjóð á yður, ungfrú Stone. Perkins hefur í sínum fórum ávísun sem yður er ætluð, þér farið héðan í íyrramálið, alfarin.“ Þótt hún hefði löðrungað mig snögglega og óvænt, þá hefði það haft minni áhrif en þessi orð hennar. Hún stóð grafkyrr á gólfinu og spennti greipar fram- an á brjóstinu. „Ég þarfnast ykkar ekki framar,“ sagði hún. „Ég ætla að bíða hans hér alein.“ Ég sneri mér undan og hljóp í blindni upp á herbergi mitt. Strax og ég var kominn inn í herbergið læsti ég dyrunum á eftir mér og hringdi út í gróður- húsið, síminn hringdi hinu megin aftur og aftur einmana- legu, vonleysislegu hljóði, en enginn tók undir. Ég lagði sím- ann á og kastaði sjálfri mér á grúfu ofan á rúmið. Ég var of hrædd til að geta grátið, ég vissi að einhvers staðar úti í myrkr- inu var maður sem var að nálg- ast endi ferðar, sem staðið hafði yfir í fjörutíu ár. Ég vaknaði í martröð við það að einhver hló hátt, einhvers staðar í húsinu, hræðilegum beizkum hlátri, fullum af hatri og' grimmd og svo heyrði ég öskui', ógurlegt öskur sem smaug í gegnum merg og bein og mér fannst það aldrei ætla að hverfa úr eyrum mér, löngu eftir að ég vissi þó að það var þagnað. í herberginu mínu var allt kyrrt og niðamyrkur. Ég hafði enga grun um hve lengi ég hafði sofið, en ég' var í öllum fötunum á grúfu ofan á rúminu. Ég stökk fram úr rúminu ennþá hálf sofandi og ennþá að hálfu leyti á valdi þessa skelfilega draums og hljóp fram að dyrun- um, opnaði þær og gekk út á ganginn; eitt dauft ljós logaði ofan við stigann, rétt ofan við marmaraþrepin, en í hinum enda anddyrisins féll skært ljós fram á teppið út um hálfopnar dyrnar sem voru dyrnar að setu- stofu frú Porter. Það var eitt- hvað að, það vissi ég, en ég gat ekki hugsað skýrt. Ég hikaði andartak og óttaðist að líta aftur fyrir mig, mér 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.