Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 10

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 10
B E R G M Á L —*--------------- fram að stiganum. Eftir nokkra stund, sem mér fannst vera eins og heil eilífð tókst mér að lokum að komast að útidyrunum og opna þær og ég þaut út í kalda og dimma nóttina, hljóp og hljóp. Ég komst að dyrunum á gróðurhúsinu, hljóp á þær og hálfféll inn um þær. Draugalegt Ijós logaði þarna yfir borðinu, en enginn maður sást. En á sama andartaki og ég hugsaðið um þetta þá varð mér litið á hvítu fjólurnar, tugir eða hundruð þúsunda, allar slitnar upp, stráð út um allt og trampaðar niður í moldargólfið. Ég starði á þetta opnum munni eins og fábjáni og svo sló skyndilega niður í heila minn: — Hver sem hefur gert þetta er geðbilaður, sá sem hefur gert þetta hefur líka drepið ung- frú F'ain og frú Porter. Eimhvers staðar lengst úti í enda gróðurhússins sá ég ein- hvern skugga hreyfast og ég heyrðið rödd. „Hver er þar?“ Þetta var Bill, hann hafði þá verið þarna allan tímann. Eitt andartak gat ég ekki hreyft legg né lið, hræðileg dauðaskelfing greip mig alla mér fannst eins og ísjakar hefðu hrannast utan að mér á allar hliðar. Hann var veikur, hættu- ------------------ S E P T E M I! E R lega veikur. Einhver mun reyna að drepa frú Porter, hafði hann sagt, hann vissi það vegna þess, vegna þess .... Nú kom hann fram úr skugg- anum, ég sá hendur hans fyrst, sterkar og ákveðnar. „Susan.“ Um leið og hann nefndi nafnið mitt þá hugsaði ég: „Nei, nei .... ég vil ekki deyja, og þessi hugsun varð til þess að ég sner- ist á hæli og þaut út úr gróður- húsinu, út í myrkrið, einhvers konar óviðráðanleg örvænting hafi náð völdum á mér. Ég má ekki fara aftur upp gangstíginn, hugsaði ég, hann hlýtur að gera ráð fyrir að ég fari þá leiðina. Ég hljóp yfir grasflötina í áttina út í myrkrið þar sem mér fannst það vera dimmast, en ég hafði ekki hlaupið nema tíu eða tólf metra þegar mér skildist hversu hræðileg mistök mér hafði orð- ið á, með þessu ‘hafði ég ein- angrað sjálfa mig frá húsinu og öryggi. Ég heyrði að -hann kom hratt á eftir mér, hann dró strax á mig. Ég var sem ég hefði tapað allri reilbrigðri skynsemi. Ég hljóp í blindni áfram, ég heyrði að hann kom másandi rétt á eftir mér og þá fór ég að öskra 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.