Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 28

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 28
Framhald sögunnar: BROSIÐ DULARFULLA eftir Aldous Huxley, Svo sem kunnugt er, var leik- rit samnefnt þessari sögu, og gert eftir henni, leikið í Þjóð- leikhúsinu síðastliðinn vetur, og fékk ágœtar viðtökur. Aðalhlutverkið: Hutton, lék Róbert Arnfinnsson, en ung- frúna með hið dularfulla bros, ungfrú Spence lék Inga Þórðar- dóttir. Líbbard lœkni lék Har- aldur Björnsson. Þessi þrjú hlut- verk voru öll leikin af slíkri snilld, að erfitt mun að gera þar upp á milli, og eru öll mjög eft- irminnileg í hugum þeirra er sáu leikritið. Sagan hófst í júní-hefti Berg- máls, en fjórði og síðasti hluti hennar kernur í næsta hefti. heldur en sá sem lá í þessari kistu, hinn fyrrverandi þjófur og afbrotamaður Bertoni. Endir. „Ég er að hugsa um að fara til Ítalíu í haust,“ sagði Hutton. Honum fannst hann vera gos- drykkjaflaska sem að því værí komin að springa af einskærri kátínu. „Ítalía ...“ Ungfrú Spence lokaði augunum með hjart- næmum svip. „Mér finnst það land einnig seyða mig til sín.“ „Og hvers vegna ekki láta undan?“ „Ég veit það eiginlega ekki. Einhvern veginn skortir mig framtak til þess að takast slíkt á hendur ein.“ „Ein .... Ó, gítarspil og nef- hljóðasöngur!“ „Já, það er lítið gaman að ferðast einn.“ Ungfrú Spence hallaðist aftur í stólinn án þess að segja neitt. Augu hennar voru enn lokuð. Hutton strauk yfirskeggið. — 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.