Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 34

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 34
B E K G M Á L ------------------- að giftast Doris! Ef þau grunaði, hvað honum dauðleiddist. Vesl- ings bjálfinn hún Janet. Hún hafði reynt að vera illgjörn -— en tókst einungis að vera flónsk. Hann heyrði fótatak í garð- inum neðan við og hugði þang- að. Þjónustan var að lesa ávexti. Stúlka frá Napoli, sem einhvern veginn hafði villzt norður til Florence. Hún hafði klassiska andlitsdrætti — en þó ofurlítið spillta. Vangasvipurinn var eins og stæling á sikileyskum pen- ingi frá spillingartímunum. Andlitsfallið, mótað fagurlega í línum gamallar listar, bar vott um algera fáfræði. Munnurinn var prýði hennar; skapandi, drátthög hönd móður náttúru hafði gefið honum svip snak- illrar sauðskepnu ... Innan íatalarfanna sá Hutton móta fyrir stæltum, fastmótuðum líkama. Hann hafði áður veitt henni athygli af óljósri forvitni. Nú var þessi forvitni umsköpuð í girnd. Draumsýn Theokritusar Þarna stóð hún; en hann — æ, hann var ekki geitamati í hlíð- um eldfjallsins. Hann kallaði á hana: „Armida“. Brosið á andliti hennar var svo eggjandi, var ytra tákn svo valtrar dyggðar, að Hutton varð ---------------- S E P T E M 1S E R hræddur. Hann var á heljar- þröm — aftur. Hann varð að snúa við, fljótt, fljótt, áður en það yrði of seint. Stúlkan horfði á hann. „Ha chiamoto?“ spurði hann loks. Heimska eða skin- semi? Hann átti einskis kostar framar. Þetta var alltaf jafn heimskulegt. „Scendo}“ kallaði hann til hennar. Tólf tröppur voru niður í garð- inn. Hutton taldi þær. Niður, niður, niður ... Hann sá sjálfan sig í anda hrapa af einum stalli vítis niður á þann næsta — frá myrkri og stormi og éli niður í hyldýpi eimyrju og elds. í nokkra daga voru forsíður blaðanna fullar af fréttum af Hutton-málinu. Þetta var vin- sælasta morðmál síðan George Smit-h hafði drekkt sjöundu brúður sinni í volgu baði og beint með því athygli allrar Ev- rópu frá stríðinu. Forvitni almennings hafði vaknað við þetta óvenjulega morð, sem hafði ekki komið í ljós fyrr en mörgum mánuðum eftir glæpinn. Mönnum fannst hér vera um að ræða atburð, sem vegna þess, hve slíkt er fá- gætt, sannaði áþreifanlega hand- Framh. á bls. 60. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.