Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 48

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 48
B E R G M Á L------------------ „Nei,“ sagði ég. „Það er ekki hann.‘“ „Hvað sagði ég ykkur?“ sagði gamla konan og var enn með meðalaglasið í hendinni. „Það er veslings unga greifynjan, sem var svo hrædd.“ „Nei, það er ekki hún,“ sagði ég'. „Það er hvorki draugur jarls- ins, né draugur greifynjunnar í herberginu. Það er alls enginn draugur þar, en það sem verra er, margfallt verra,----það er eitthvað þar, sem maður getur hvorki séð né þreifað á.“ „Nú, hvað þá?“ sögðu þau. „Hið versta af öllu því sem hrjáir veslings dauðlega menn," sagði ég. ,.Það er hræðslan í allri sinni nekt, hræðslan, sem ekki þolir ljós, ekkert hljóð, afneitar allri skynsemi, sljóvgar, eykur myrkrið og yfirbugar, hún fylgdi mér, eftir endilöngum ganginum, barðist gegn mér í herberginu og ... . “ Ég þagnaði skyndilega, það varð dauðaþögn í herberginu góða stund, ég þreifaði á um- búðunum á höfði mér. „Ljósin slokknuðu eitt af öðru og ég lagði á flótta.“ Þau leit_ maðurinn með der- húfuna til mín, gaut til mín hornauga eins og hann var ----------------- S E P T e m b r. R vanur, til þess að horfa á mig á meðan ég talaði. „Já, þetta er rétt,“ sagði hann. „Ég vissi, að það var aðeins þetta, vald myrkursins. Að hugsa sér, að slík bölvun skuli fylgja einu heimili. Það er einmitt þetta sem alltaf liggur hér í leyni, þú getur fundið fyrir því jafnvel um hábjartan daginn. Á sól- björtum sumardegi, — í glugga- tjöldunum, — bak við húsgögn- in — og hvar sem er, alltaf á bak við þig, hvert sem þú snýrð þér. í rökkrinu læðist það eftir göngunum og veitir þér eftirför svo að þú þorir ekki einu sinni að snúa þér við. Það er einmitt eins og þér segið, hræðslan sjálf hefur tekið sér aðsetur í þessu herbergi, óviðráðanlegur, skelfi- legur ótti, og þar mun hann ávallt verða á meðan þetta hús syndarinnar stendur.“ Endir. Á FÖRUM TIL AUGNLÆKNIS. Silkispjara sólin rara, sín með ber augu ætlar bara að fara’ að fara að fá sér gleraugu. (K.N.) 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.