Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 50

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 50
B E R G M Á L ----------------------------------- S E P T E M B E R að spyrja hana hvort vér mættum vonast eftir rómantik. En þeirri spurningu svaraði hún svo, að vér mættum vonast eftir hverju sem væri hennar vegna, en hún gæti fullvissað oss um að hún væri alltof önnum kafin við æfingar, til þess að geta hugsað um brúð- kaup. Og svo bætti hún við, að ef til vill gœti hún frætt oss á spennandi fréttum áður en langt um liði. Jill sat hreyfingarlaus og gladdist yfir því, að dagblaðið skýldi andliti hennar fyrir Judy. Og er hún lagði blaðið frá sér einni eða tveim mínútum síðar, hafði hún þegar jafnað sig svo að hún gat þvingað sjálfa sig til að brosa til Judy, og talað án þess nokkurs óstyrks gætti í röddinni: „Eg held að blaðamenn séu forvitnustu menn í heimi.“ Judy kinkaði kolli. — „Já, en manstu ekki að ég spáði þessu eim mitt? Og hún viðurkennir sama sem, að tilgáta blaðamannsins sé rétt, eða finnst þér það ekki? Finnst þér ekki gaman að því að ástarævintýri þeirra skyldi einmitt byrja hér á Broad Meadows?“ „En Sandra hefir í raun og veru meint það, með orðum sínum, þá vona ég að þau verði hamingjusöm,“ sagði Jill rólega. „En nú verð ég víst að fara og líta eftir einum af sjúklingum mínum. Ég sé ekki fram úr því sem ég hefi að gera.“ „Jæja, þá það, — við sjáumst síðar,“ sagði Judy og fór. En jafn- skjótt og dyrnar lokuðust að baki henni, greip Jill blaðið á ný og las aftur alla slúðurgreinina frá upphafi til enda. „Spennandi fréttir.“ Það var þá ekki aðeins það, að hann hefði „hlaupið á sig“ í betta skipti. Jill minntist þess nú og hún hafði oft hugsað um það hvort Victor myndi ekki í raun og veru vera ástfanginn af þessum fagra og fræga sjúklingi sínum. Og reyndar virtist henni nú, að maður, sem var jafn önnum kafinn og umsetinn og Victor Carrington, hlyti að vera ákaflega ástfanginn, er hann gæfi sér tíma til að vitja svo oft samvista við Söndru. Sandra hafði þá gengið með sigur af hólmi í lokin. Og skyndilega vissi hún hvað hún átti að gera. Það var tvennt, sem hún ætlaði að gera. Fyrst og fremst að eyða helginni hjá Lady Amanda, og í boði hennar. Hún varð að fá að vita allt um þetta 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.