Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 52

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 52
B E R G M Á L -—------------—------------------ SEPTEMBER hennar og eftir augnaráðinu að dæma virtist hún vera úhamingju- söm, var það mögulegt að þessu væri þannig varið, var hjarta barnsins að bresta vegna .. .? Hún hrökk upp við það að Jill kom aftur inn í herbergið; næstum samtímis kom Price með tevagninn. „Og yður fellur alltaf jafnvel á sjúkrahúsinu,“ sagði Lady Am- anda. „Já, allir eru svo góðir þar,“ svaraði Jill. „Reyndar er ég að fara á brott frá Broad Meadows í næsta mánuði, ég ætla að fara til Afríku og starfa á einkasjúkrahúsi rétt fyrir utan Salisbury.“ „Ætlið þér að yfirgefa England? en kæra barn, hvað er það sem að . ..?“ Jill sagði henni frá þeim Ken og Judy og að hún hefði mikla möguleika til þess að fá þarna afbragðs stöðu, miklu betri heldur en hún ætti völ á heima í Englandi, reyndar er það nú líka mitt álit að maður hafi ekki illt af því að sjá sig svolítið um og ég hef alltaf haft mikinn áhuga fyrir Afríku, ég er viss um að það er dásamlegt að fá að sjá sig um í nýjum heimshlutum." „Já, ég geri ráð fyrir að það sé ekki nema eðlilegt að ung og dugleg stúlka hugsi þannig,“ sagði Lady Amanda eilítið dapurlega, enda þótt hún hefði ekki þekkt Jill lengi þá var henni á vissan hátt farið að þykja vænt um hana og alltaf öðru hverju fannst henni að hún bæri á einhvern hátt ábyrgð á þessari ungu stúlku. Að sjálfsögðu var það mjög óraunhæf hugsun, því að Jill var áreið- anlega nógu gömul til að vita hvað hún vildi og ekki yrði hún þarna innan um eintóma ókunnuga, hún yrði meðal vina sinna og fengi að halda áfram því verki sem að henni þótti vænzt um. En ef til vill var það samt eitthvað annað, sem fékk þessa ungu stúlku til þess að takast á hendur þessa löngu ferð. Þegar gamla konan stóð á fætur til þess að fara að ná í dúk sem hún var að sauma, varð henni af tilviljun litið á ljósmyndina af Victor Carrington sem stóð á hillunni þar sem hún hafði alltaf staðið og nú var hún rétt aftan við stólinn sem Jill sat í. Hún minntist þess að eitt sinn fyrir nokkru síðan hafði hún ein- mitt séð í speglinum ofan við hilluna er Jill tók tók myndina niður 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.