Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 59

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 59
1 9 5 7 --------------------------------——-------— B E R G M Á L allt saman ef að hann hfði ekki komið svo hranalega fram á meðan ég var veik og ef hann hefði ekki tekið það sem gefinn hlut að hann gæti reiknað með því að ég gerði allt sem honum geðjaðist i íramtíðinni.“ Jæja, svo að Sandra gat þá líka verið beizk í skapi. Jill brá er hún heyrði takmarkalaust vonleysis í rödd ungu stúlkunnar. „En ég held að hann elski yður,“ sagði hún. „Ó, ég mundi ekki vilja giftast honum hvað sem í boði væri og ég mundi ekki vilja að þér giftust honum Sandra, ef að ég gæti einbverju ráðið um það, en þetta lítur náttúrlega allt. öðru vísi út ef að þér í raun og veru elskið hann.“ „Já, þetta er alveg' satt,“ sagði Sandra og varð snögglega áköf. „Hann er svo eigingjarn en þó er eitthvað við hann sem að heldur mér fastri, töfrar mig. Þegar hann hélt að ég myndi aldrei verða fær um að dansa framar, þá var hann alls ekki leiður niín vegna, bara sín vegna, svo þegar mér fór að batna, þá tók hann það sem gefið að allt myndi falla í ljúfa löð eins og áður var á milli okkar, en nú skal hann fá að setja ofan, hann skal ekki geta reiknað með mér svo öruggleg hér eftir. Innst í hjarta mínu þá sé ég eftir því að hafa skrifað undir samninginn við Boronoff, en ég varð á einhvern hátt að vernda og verja sjálfa mig.“ „Munið þér eftir því þegar þér komuð hingað inn í þessa stofu í íylgd með Victor og þið komuð að okkur óvörum og við vorum hér tvö ein?“ „Já,“ sagði Jill svolítið stíf. Erroll hafði nær lagt mig að fótum sér í það skiptið, hann var að enda við að biðja mín og ég var að því komin að játast honum, það hefði ég ef til vill gert ef þið hefðuð ekki komið á réttu andartaki til að hindra það ,það var því að þakka að þið komuð okkur að ó- vörum að ég bjargaði mér í það skiptið og nú losna ég við að vera háð áhrifum hans næstu tvö árin.“ „Og svo hvað?“ spurði Jill. Sandra yppti öxlum. „Ég veit ekki, ef hann þá óskar eftir því að koma inn í líf mitt, þá verður það að vera með öðrum skilyrðum en Framhald og niðurlag sögunnar í nœsta hefti. 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.