Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 56

Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 56
Goðasteinn 2009 Horftfrá Kanastöðum til suðvesturs, út Markarfljótsaura. Þórólfsfell efst t.h. Sagt hefur verið og m.a. vitnað í Ferðabók Sveins Pálssonar og orð Jóns söðla í Fllíðarendakoti að garnalt fólk í Fljótshlíð hafi kallað Goðaland það landsvæði sem nú heitir Emstrur. Kann að vera að sú nafngift hafi átt rætur að rekja beint til Njálu þar sem segir frá ferðum Flosa og hans manna, svo og Sigfússona „fyrir norðan Eyjafjallajökul og ofan í Goðaland“ o.s.frv. Áður fyrr var óhvikul trú manna á heimildargildi Njálu, bæði sögulega og landfræðilega. Síðar kom að því að sannfræði Njálu, a.m.k. á sumum sviðum, var véfengd og hún talin skáldsaga með sögulegu ívafi. Hefur m.a. mikið verið skrifað um staðfræði Njálu og fram komið efasemdir um að höfundur sögunnar hafi til fulls þekkt til staðhátta, a.m.k. sums staðar þar sem atburðir sögunnar gerast. Eða jafnvel að hann hafi notað sagnaminni, örnefni og atburðarás eins og honum þótti best fara í þágu listrænnar frásagnar, líkt og rithöfundar leyfa sér enn þann dag í dag. Af sömu rót kynnu að stafa dæmi um ritaðar heimildir sem segja að nafnið Eyjafjallajökull hefði fyrrum einnig tekið yfir Mýrdalsjökul og væri þá einnig verið að beygja sig undir óskeikulleika Njáluhöfundar. Sú skoðun fellur ekki saman við fróðleik Eggerts eða heimildarmanna hans sem tala um Eyjafjallajökul 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.