Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 62

Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 62
Goðasteinn 2009 Engar sagnir munu til um þetta forna bæjarstæði en landið umhverfis ber nafn bæjarins og afmarkast af Fremsta-Kanastaðagili að vestan, á móti gömlu Þórólfs- fellsjörðinni, og austur að Gilsárgljúfri. í landinu eru einnig Mið- og Innsta- Kanastaðagil sem skerast þarna niður um undirhlíðar Tindfjalla. Áhugavert ætti að vera fyrir fornleifafræðinga að rannsaka þessar bæjarrústir. Mörg dæmi eru um bæjarnöfn með -land í síðari lið). Þeir sem töldu frásögn Njálu um ferð Flosa og manna hans, norðan Eyja- fjallajökuls ofan í Goðaland, sönnun þess að Emstrur og Almenningar hafi áður fyrr nefnst Goðaland, hafa leitt hjá sér aðra leiðarlýsingu í Njálu. Þar segir um liðssafnað þann er hugðist leita Flosa og manna hans eftir Njálsbrennu: „... fóru sumir hið fremra austur til Seljalandsmúla, en sumir upp til Fljótshlíðar, en sumir hið efra um Þríhyrningshálsa og svo ofan í Goðaland. Þá riðu þeir norður allt til Sands ..." Engum sem til þekkir gæti dottið í hug að hægt væri að lýsa ferð austur um Þríhyrningshálsa og ofan í Emstrur eða Almenninga. Aftur á móti lýsir það vel leiðinni um Þríhyrningshálsa, inn Hraun og norðan Þórólfsfells ofan í Kanastaði og þaðan inn Fljótshlíðarafrétt og allt norður til Sands, nú Mælifellssands. Þá má einnig benda á frásögn Njálu þar sem Kári er að villa um fyrir óvinum sínum: „... Kári lét Björn það segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og hann riði þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu.“ Osennilegt verður að teljast að ferð norður Gásasand (Sprengisand) hæfist með því að ríða inn um Þórsmörk, Almenninga og Emstrur. Eðlilegra væri að ríða frá Mörk vestur yfir Fljótið þar sem það kvíslast á Aurnum sem er alfaraleið upp á Kanastaði (Goðaland?) og inn Fljótshlíðarafrétt og áfram inn Laufaleitir og Landmannaafrétt norður til Sprengisands. Markarfljót er auravatn eftir að gljúfrinu sleppir og dreifir sér þá í fleiri kvíslar. Þetta á alveg sérstaklega við á aurunum suðaustur og suður af Þórólfsfelli. (Vitna má í það sem Pálmi Hannesson rektor segir í ritinu „Göngur og réttir“, I. bindi bls. 211 efst:„... þar sem ár falla fram úr gljúfrum og taka að slá sér út á undirlendi, eru oftast bestu vöðin á þeim“. Pálmi ferðaðist fjölmörg sumur á hestbaki víðs vegar um landið við náttúru- rannsóknir sínar og lýsir þarna eigin reynslu). Áður en brúagerð hófst settu menn ekki fyrir sig að ríða vatnsföll. Það var hluti af daglegu lífi og þótti yfirleitt ekki frásagnarvert. Eftir ofangreindar athuganir á ferðafrásögn Eggerts Ólafssonar og félaga frá 26. og 27. ágúst 1756 og samanburð við heimildir Landnámabókar og Njáluhöf- undar með hliðsjón af örnefnum og staðháttum sem um ræðir má velta fyrir sér eftirfarandi spurningu: Er hugsanlegt að npprunalega hafi nafnið Goðaland, frá 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.