Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 87

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 87
Goðasteinn 2009 Gissur þar liði. ... Kolbeinn ungi safnaði síðan liði úr Vatnsdal og víðar úr Húnaþingi og úr öllum Skagafirði. Kom þetta lið að norðan til móts við Sunnlendinga á Kili. Liðsafnaðurinn var gífurlegur, fjórtán stór hundruð, þ. e. um 1700 manns. Til orrustu kom á Örlygsstöðum [21. ágúst 1238]. Þeir Kolbeinn og Gissur unnu mikinn sigur og felldu Sturlu og Sighvat, svo og aðra syni Sighvats er voru í liði hans. ... Eftir fall Sturlu og Sighvats ræður Kolbeinn öllu Norðurlandi. ...“ (Islenskur söguatlas) Kolbeinn ungi tók undir sig það sem þeir feðgar höfðu átt, eignir þeirra og goðorð. Hann háði skuldadóm eftir Sighvat en þegar hann kom frá dómnum féll hann við og hlaut bringumein það sem leiddi hann til bana ekki löngu síðar. ... og berjast ... Þá er tíðindi þessi komu til Noregs um haustið, þótti þar hinn mesti mannskaði eftir þá feðga, því þeir voru mjög vinsælir af kaupmönnum og öðrum landsmönnum. Hákon konungur var og mjög mikill vinur Sturlu, því að það var mjög talað, að þeir Sturla hefðu þau ráð gert, að hann skyldi vinna land undir Hákon konung, en konungur gera hann höfðingja yfir landinu ... Um veturinn eftir Örlygsstaðafund voru þeir með Skúla hertoga í Niðarósi Snorri Sturlu-son og Órækja sonur hans, ... en Þórður kakali [bróðir Sturlu Sighvatssonar Þórðarsonar á Grund] var í Björgyn með Hákoni konungi. En um vorið fengu þeir skip og bjuggu það til hafs með ráði hertogans. En er þeir ... höfðu lagt út undir Hólm, þá komu menn sunnan frá konungi og með bréfum, og stóð það á, að konungur bannaði þeim öllum íslendingum að fara út á því sumri. Þeir sýndu Snoira bréfin, og svarar hann svo: »Ut vil ég.« Og þá er þeir voru búnir, hafði hertogi þá í boði sínu, áður þeir tóku orlof. ... Eftir þetta létu þeir Snorri [og Órækja] í haf ... (Islendinga saga) Þegar heim kom reyndi Snorri að ná ríki sínu aftur og Órækja sonur hans átti deilum við Sturlu Þórðarson frænda þeirra um eignarhald á Staðarhóli í Saurbæ í Dölum. Þetta sumar [1240] komu þeir Eyvindur brattur [Austmaður, stýrimaður og hirðmaður Hákonar konungs] og Arni óreiða [Magnússon Amundasonar] „út með bréfum Hákonar konungs, og var þeim lítt upp haldið. Þeir sögðu og ófrið þann, er varið hafði um vetrinn í Nóregi, og fall Skúla hertoga. (íslendinga saga) 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.