Goðasteinn - 01.09.2009, Page 126

Goðasteinn - 01.09.2009, Page 126
Goðasteinn 2009 jarðfræðikortlagningu. Elsa dvaldi sumrin löng á fjöllum á þessu svæði árum saman og safnaði gögnum sem síðan var unnið úr yfir vetrarmánuðina og ritaði hún fjölda greina og skýrslna sem tengjast rannsóknum á því. Tungnárhraunin voru henni sérstakt áhugamál og rannsóknarefni hennar í jarðfræðináminu á sínum tíma. Elsa var drjúg félagsmálakona og lagði mörgu góðu málefni lið. Hún var lengi virk í Soroptimistaklúbbi Kópavogs og sem formaður hans 1977- 1979 átti hún ásamt klúbbsystrum og fleiri félagasamtökum frumkvæði að byggingu hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar. Elsa var einnig virk í Náttúru- verndarfélagi Suðvesturlands, var stofnfélagi Jarðfræðafélags íslands og for- maður þess 1986-1990. Einnig var hún formaður starfsmannafélags Orku- stofnunar 1983-1985. Hún var meðal stofnfélaga í Heilsuhringnum og sat lengi í stjórn hans. Þá var hún í stjórn Oddafélagsins í 11 ár til 2002. Hún sat í stjórn Rauðakrossdeildar Kópavogs 2000-2003 og Víkurdeild R.K.Í. frá 2004 til dauðadags. Elsa var brautryðjandi í ýmsum skilningi. Um leið og hún markaði fyrstu spor kvenna í hópi íslenskra jarðvísindamanna ögraði hún viðtekinni hlutverkaskipan kynjanna sem þá ríkti í þeirri grein sem mörgum öðrum. Þannig átti Elsa þátt í að greiða kynsystrum sínum leið inn í vígi karlmannanna og umskapa menningu fræðasamfélagsins í átt til þátttöku og mótunar af hálfu beggja kynja. Eftir að Elsa hafði lokið formlegu starfi sínu hjá Orkustofnun hélt hún áfram sjálfstæðum jarðfræðirannsóknum til síðasta dags. Hún lést í Reykjavrk 23. apríl 2008, 75 ára að aldri. Útför hennar fór fram frá Áskirkju í Reykjavík hinn 7. maí 2008. Hún hvílir í Skeiðflatarkirkjugarði í Mýrdal. Sr. Sigurður Jónsson, Ásprestakalli, Reykjavík Esther Helga Haraldsdóttir, Hólum Esther Helga Haraldsdóttir fæddist í Hólum 28. janúar 1940. Foreldrar hennar voru hjónin þar, Guðrún Ófeigsdóttir frá Næfurholti og Haraldur Runólfsson frá Mykjunesi í Holtum. Systkini hennar eru þau Ófeigur sem lést í bernsku, Sverrir, Elín Björk, Klara Hallgerður, Sigríður Erla og Guðrún Auður. 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.