Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 23

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 23
Errol Flynn opinberar. Nýjustu jréttir herma aÖ Errol Flynn haji opinberað trúlofun sina með Evróp- iskri prinsessu. Nafn hennar vitum viÖ ekki. Hún er ekki konungsdóttir og nán- ustu œttingjar hennar eru ekki neinstað- ar við völd sem stendur, svo ekki fcer Errol hálft konungsriki með henni. * * Fyrir tveimur árum var gerð kvikmyndin „Atlantis“ og lék Maria Montez drottninguna í hina týnda konungsríki. Meðan á kvik- mynduninni stóð gekk hún ein- hverju sinni sem oftar í gegnum upptökusal einn til búningsher- bergja sinna. Hún var í fullum skrúða og vildi til það óhapp að stíga í slóðann, varð fótaskortur og datt. Þá gall við hlátur með- leikenda hennar, nokkurra þegna hennar í myndinni, er viðstaddir voru. Maria Montez „féll ekki út úr rullunni,“ hún stóð á fætur, rétti út aðra hendina og hrópaði: Háls- höggvið þá. — Síðan gekk hún hátignarlega út úr salnum. ★ * * Jean Arthur tók sér fyrir ári síðan nokkurra mánaða frí frá kvikmyndaleik til þess að geta tekið þátt í háskólanámskeiði er fjallaði um vandamál hjúskapar- ins. Hún hefur verið gift Frank Ross í 16 ár, en þau hafa ekki eignast börn. Nýjustu fréttir herma að Jean Arthur hafi sótt um skilnað. ★ * * Joan Crawford saknaði nýlega úr skrautgripasafni sínu mens er kostað hafði fjórða part úr miljón króna. Þegar lögreglan fór að rannsaka málið og yfirheyra þjón leikkonunnar dró hann menið upp úr vasa sínum og spurði: — Það er þó ekki þetta? Ég hélt þetta væri einskis virði. STJÖRNUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.