Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 41

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 41
Við hlið hennar sat grár köttur með grænum augum, sleiki á sér lappirnar og malaði. Heinz gekk til gömlu konunn- ar, heilsaði henni virðulega, og sagði henni erindi sitt. „Eg þekki allt sem við kemur óminnislindinni,“ mælti skógar- konan, „og vil ekki hindra þig frá að bergja af vatni hennar, vesa- lings drengur. Öll sú borgun, sem ég krefst af þér, ef þú villt bergja af þessum ágæta drykk, er að þú framkvæmir fyrir mig þrjú skyldustörf. Ætlarðu að gera það?“ „Já, ef ég get.“ „Eg ætlast ekki til neinna ó- mögulegra hluta af þér. Þú byrj- ar á því að höggva niður skóginn bak við húsið mitt. Það er fyrsta skyldustarfið." Hinn ungi maður samþykkti það. Gamla konan fékk honum öxi og fylgdi honum á staðinn. Heinz rétti úr sér og sveiflaði öxinni, og með sérhverju höggi, sem hann hjó, hugsaði hann sér að hann væri að hæfa keppinaut sinn. Trén féllu til jarðar með braki og brestum fyrir hinum afl- þrungnu höggum, og brothljóðið hafði góð áhrif á hann. Þegar kveld var komið fór Heinz að langa í mat ,því hann var orðinn mjög hungraður. Hann þurfti ekki lengi að bíða, því út úr hús- inu kom stúlka, sem setti körfu fulla af mat fyrir hinn þreytta viðarhöggvara. Þegar Heinz leit upp augun- um, sá hann frammi fyrir sér dá- samlega yndislegt andlit í um- gjörð af gullnu hári, sem spegl- aðist í síðustu geislum kveldsól- arinnar. Þetta var dóttir gömlu skógarkonunnar. Hún horfði vin- gjarnlegum augum á unga svein- inn sorgbitna og stóð hjá honum nokkra stund. En þegar hann yrti ekki á hana, gekk hún í burtu. Heinz át og drakk. Svo tíndi hann saman furugreinar og viðarmosa til að hvílast á, lagðist út af og svaf draumlaust af nóttina. En þegar hann vaknaði um morgun- inn, vöknuðu sorgir hans einnig. Hann tók öxina í hönd sér og veitti trjánum svo harða atlögu að skógurinn bergmálaði hin þungu högg hans í mílu fjarlægð. Og um aftanskeið, þegar hin ynd- isfagra mær færði honum kveld- verðinn, þá var Heinz ekki eins sorgbitinn og dag'inn áður, og vegna þess að honum fannst hann yrði að segja eitthvað, þá mælti hann: „Gott veður í dag.“ Mærin svaraði: „Já, það er mjög gott veður.“ og svo hneigði hún sig og fór heim. Þannig liðu sjö dag'ar, hver öðr- um líkir, og' á sjöunda deginum hjó Iieinz niður seinasta tréð. STJÖRNUR 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.