Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 4

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 4
130 VÍÐFÖRLI ]jes.s samþykkti það og að styrkja framvegis eftir mætti þær kirkjur, sem hallloka stæðu. Þriðja þingið var haldið í París dagana 13.—20. okt. 1935. Þar voru mættir 100 fulltrúar frá 27 þjóðum. Það starfaði í sama anda og hin fyrri. Það yfirlýsti sem tilgang sinn að knýta varanleg skyldleikabönd hinna lúthersku kirkna til þess að „efla einingu trúar og játningar og afstýra tví- drægni og fjandsamlegum áhrifum“. Þetta þing samþykkti og að hafa starfandi framkvæmdarstjóra rnilli þinga, til að starfa í þágu þessa málefnis. Hvert þing hafði og kosið nefnd til að undirbúa næsta þing. Nú stóð til að næsta þing yrði haldið í Filadelfíii í Am- eríku árið 1940. En þá var hin síðari heimsstyrjöld skollin yfir með öllum sínum fjötrum á þjóðir og einstaldinga, sem gerðu alla einingar-starfsemi óframkvæmanlega. Arið 1945 kom undirbúningsnefnd næsta þings saman í Kaupmannahöfn, en þá voru erfiðleikarnir enn óyfirstíg- anlegir. 1946 kom hún aftur saman og þá í Uppsölum og tókst þá að koma af stað undirbúningi þessa þings. Sérstök nefnd var sett til undirbúnings, auk framkvæmdarnefnd- arinnar. Nefndir þessar undirbjuggu þingið með því að Jeggja fyrir það rituð drög að samræðugrundvelli. Til þess að auðvelda störf þingsins var því skipt í þrjár deildir. Fyrsta deild fjahaði um trúfræðina, önnur um kxistniboðið og sú þriðja um hvers konar hjálparstarfsemi. Eftir að hver deild hafði haft sín sérmál til meðferðar voru þau rædd og endanlega afgreidd á sameinuðum fundi allra deilda. Margar orðabreytingar voru gerðar í því, sem fyrir var lagt, bæði í hinum ýmsu deildum og á allsherjarfund- unum. Allt verður það prentað, eins og' þingið gekk end- anlega frá því, og skal eindregið með því mælt, að menn nái sér í þá bók þegar þar að kemur. Til að svala bráðustu forvitni manna skal hér ger nokkur grein fyrir trúargrundvelli þeim, sem þarna var lagður fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.