Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 32

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 32
158 VTOFÖRLI eyðingarfýsn, sem hyljist undir stakki ".mr allra. Sé þetta síðasta svarið við spurningunni um mauninn, er þá annars að vænta en öld hinnar takmarkalausu tæknigetu verði síðasta öld mannsins? Eg vitna í annan frægan nútímamann, ennþá frægari en Freud, Albert Einstein. Hann ræðir við stúdenta fyrir nokkrum árum. líann segist mundu eiga hægt með að syngja lofsöng um hinar glæsilegu framfarir hagnýtra vís- inda, en það vilji hann ekki gera. Hann dregur í efa, að líf ómenntaðs Indíána sé síður auðugt og ánægjulegt en venju- legs manns meðal menningarþjóða. Hann spyr, hvers vegna þessi glæsilegu, hagnýtu vísindi, sem spara mönnum vinnu og létta þeim lífið, færi svo litla hamingju. „Svarið er ein- falt“, segir Einstein. „Af því að vér höfum ekki enn lært skynsamlega notkun þeirra. I stríði og styrjöldum notum vér þau til þess að limlesta hvern annan. í friði gera þau líf vort allt of ónæðisamt og hættulegt. í stað þess að láta þau létta af oss að miklu leyti allri sáldrepandi vinnu, er verið að gera mennina að þrælum vélanna, sem með ógeði vinna liðlangan daginn einhæf verk og mega þó stöðugt óttast um hina lélegu lífsafkomu sína.------Umliugsun- in um manninn sjálfan og örlög hans verður jafnan að vera aðaláhugamál allra hagnýtra vísinda . . . svo öll nýsköpun anda vors geti orðið til blessunar en eklri bölvunar fyrir mannkynið“. Sjálfsagt er hinum mikla vitmanni Ijóst, að þetta svar er ekki eins einfalt á borði eins og í orði. Og hvernig mannfræði sálfræðingsins Freuds kemur heim við hugsjón eðlisfræð- ingsins Einsteins, það er ein þeirra spurninga, sem vert er að velta fyrir sér. Það skyldi þó aldrei vera, að lífsskoðun samtíðarinnar stangist í veigamiklum atriðum við hugsjón- ir hennar, þær, sem góðir menn eru enn að hylla á hátíðleg- um stundum, þegar þeir mega vera að því að líta upp úr formúlum sínum og galdrastöfum? „IJmhugsunin um mann- inn sjálfan og örlög hans verðui að vera aðaláhugamálið . . “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.