Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 61

Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 61
bækur 187 Gert Borgensticrna: DÖDEN Studier i dödsproblemet. I’etta er athyglisverð bók. þótt hún sé ekki mikil á neina grein. ISLENZKAR BÆTCUR Frá Bókagerðinni Lilju. Reykjavik, hefur nýlega komið Guð og menn eftir C. S. Lewis í þýðingu Andrésar Björns- sonar, kand. mag. C. S. Lewis er einn af kunnustu háskólamönnum Englands, prófessor í ensku og enskum bókmennt- um við háskólann í Oxford, (sjá ritdóm um bókina Rétt og rangt í Víðförla, 1. hefti). Bækur hans um truarleg efni hafa vakið óskipta athygli í ensku- mælandi löndum og verið þýddar á mörg önnur mál. Bókin Guð og menn (hún heitir á frummálinu Bevond Per- sonality) er hinn mesti fengur hverjum hugsandi manni. Það er frábær gáfu- maður, sem á pennanum heldur, honum er óvenju sýnt um að reifa torveld A'ið- fangsefni á ljósan og gagnsæan hátt ug liaga orðum sínum svo, að unun sé á að hlýða. Það er torvelt verk að þýða h ann, en það verk hefur lent í góðum og traustum höndum hjá And- rési Björnssyni. Frá Hlaðbúð, Revkjavík, hafa Víð- förla borizt: Fornir clansar, falleg bók 1 útgáfu bræðranna Olafs og Jóhanns Briem. I cljörfum leik, eftir Þorstein Jósefs- son, frásagnir af íþróttasýningum. Athöfn og uppeldi, eftir dr. Matthías Jónasson. Hér hefur íslenzkum upp- oldisfræði-bókmenntum bætzt veiga- mikið og gagnlegt verk. Höf. er mikill hedómsmaður í sinni grein og rit.fær í bezta lagi. Astæða væri til að gera kaflann „Æskan og trúarbrögðin“ að umtalsefni í ýtarlcgu máli en þess er ekki kostur að sinni til. Enn hefur oss borizt skáldsagan Davíð og Díana eftir Florence L. Barc- ley í þýðingu Theodórs Arnasonar, (Bókaútgáfan Stjarnan, Reykjavík). Þetta er að mörgu leyti ])iýðilega gerð saga, enda er höf. kunnur og vinsæll. Hefur verði hljótt um þessa bók, en hún á skilið, að henni sé gaumur gefinn af fólki, sem þýcldar skáldsögur les og vill lesa annað en andlaust og allsvana reyfararusl. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga hófst handa um smáritaútgáfu í fyrra vetur og fór af stað með snotra bók og eigi alllitla, enda er hún í rauninni safn smárita. Hún heitir Frœkom. Meg- inmálið er helgað síra Jóni lærða. á Möðrufelli og er bókin tengd minn- ingu hans og þessi útgáfa í heild sinni. Maklegur er sá maður þess, að minn- ing' hans sé í lieiðri höfð, slíkur boðberi og áhugamaður, sem hann hefur verið. — Þetta hefti er liið læsilegasta, enda hefur umsjá þess verið í góðum hönd- um þar sem er Olafur Ölafsson, kristni- hoði. ERLEND TIMARIT: Kirkc og Kultur, Oslo, Tidskrift for teologi og kirke, Oslo, Norsk teologislc tidskrift, Oslo, Dansk teologisk tidskrift, Köben- havn, Kirkens Front, Köbenhavn, Svensk teologisk kvartalskrift, Lund, Ny kyrklig tidskrift, Uppsala, Tágehornet, nordisk lidskrijt, Árhus. INNLEND tímarit: Ganglcri, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.