Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 56

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 56
Bækar ) ) Karl Barth: EINE SCHWEIZER STIMME. Evangelischer Verlag A. G. Zollikon, Ziirich 1945, 434 bls. Þessi bók eftir hinn heimsfræga prófessor í guðfræði, er safn af bréfum, ritgerðum og fyrirlestrum frá tímabil- inu 1938—1945. Bókin sýnir, að hinn mikli guðfræðingur hefur ekki aðeins hugsað um fræðigrein sína á styrjald- arárunum, heldur hel'ur liann einnig ávallt haft í huga kjör kristinnar kirkju, þjóð og einstaklinga í þeim lönd- um, sem Nazistar héldu í ánauð árum saman meðan síðasta heimsstyrjöld stóð yfir. Eins og kunnugt er, varð dr. Barth að hætta kennzlu í trúfræði við háskól- an í Bonn og yfirgefa Þýzkaland skömmu eftir að Hitler og hans menn komust til valda. En guðfræði Karl Barths var, ásamt Heilagri Ritningu og játningum kirkjunnar, aðal-undirstaðan undir baráttu hinnar þýzku játningar- kirkju við vald Nazista og hina ,,frjáls- lyndu“ guðfræði þeirra. En dr. Barth lagði ekki árar í bát, þótt hann væri hrakinn frá háskólanum í Bonn. Hann settist að í Basel í föðurlandi sínu, Sviss, hélt þar starfi sínu áfram og hafði ágætt yfirlit yfir margt, sem fram fór í héiminum. Stúdentar víðsvegar að koir.u til hans, og ég minnist þess, að sumir, sem bjuggu rétt við landamær- in — innan Þýzkalands — komu dag- lega með strætisvögnum eða bifhjólum til Basel til þess að hlusta á hann. „Eine Schweizer Stimme“ má skoða og ber að skoða sem áframhaldandi baráttu fyrir lifandi og hreinum kristin- dómi, gegn skoðanakúgun og i'rjáls- lyndri guðfræði Nazista og afleiðing- um hennar, sem leiddi áhangendur sína sít'ellt nær og nær heiðninni, bæði í kenningu og í líferni. Um leið komust menn æ lengra og lengra frá Jesú Kristi og fagnaðarerindi hans. Og því fleiri sem löndin urðu, er kornust inn undir áhrifavald hinnar nazistisku lífs- skoðunar eða ideologi, því lengri varð víglínan hjá dr. Barth. Vér finnum hér bréf til Tjekkoslovakíu árið 1938, en það vakti á sínum tíma heitar um- ræður. Til llollendinga hefur dr. Barth skrifað 5 bréf og ritgerðir á hernáms- árunum. Tvær eru til mótmælenda í Frakklandi, tvær til Englands, eitt bréf 9i' til kristinna manna í Noregi, eitt er til kirkjuleiðtoga eins í Ameríku, (1942), svár við þýðingarmiklum spurn- ingum, sem lagðar höfðu verið fyrir dr. Barth. Mörg bréf og margar ritgerðir snúast um Þýzkaland og málefni þess. Má þar meðal annars nefna „Jólaboð- skapinn til kristinna manna í Þýzka- landi 1941“, sem var útvarpað frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.