Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 8

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 8
134 VÍÐFÖRLI hlýða á boðskapinn sjálfan. Síðan hafa þeir rökstutt ])ekk- ingu sína á þessari meiningu á vitnisburði andans. Vor lút- herska kirkja hafnar öllum geðþótta-skýringum og brýnir fyrir oss að hlýða á hina einföldu, skýru meiningu örðs- ins. Vor lúthersku játningarrit telja Ritninguna sinn eigin skýranda. Fyrir og í þessum boðskap, alveg eins og hann kemur fram í Orðinu, meðtek ég, fyrir náð Guðs, Andann, sem talar í Orðinu. Aðeins á þennan hátt er Andinn gefinn. Andi utan Guðs orðs og óháður því, er ekki Guðs heilagi Andi“. Síðan ræðir um lögmál og evangelium (fagnaðarboðskap) og hlutverk hvors fyrir sig, því næst, að boðskapinn verður að meðtaka í trú og loks segir eftirfarandi: „Boðskapurinn krefst boðbera. Sáttargjörðin í Kristi krefst þjónustu sáttargjörðar, sem orð sáttargjörðarinnar er falið og prédikun boðskapar hennar (sáttargjörðarinnar) (2. Kor. 5,18). Orðið krefst þjónustu orðsins til þess að vera orð. „Og hvernig eiga þeir að predika nema þeir séu sendir, eins og ritað er: Fagrir eru fætur þeirra, sem flytja gleði- legan boðskap (Rom. 10, 15.). Þjónusta orðsins er innsett í kirkjunni (Asbj. 8), til þess að fagnaðarerindið um dýrð Guðs og náð og boðskapur Guðs lögmáls um vilja hans snertandi jarðneska tilveru vora skuii aldrei þagna. Þessi þjónusta meðtekur ekki löggildingu sína að neðan, eins og söfnuðurinn ætti að veita þjónustuna þeim, sem pré- dika það, er viss hópur manna girnist að heyra. Enn- fremur er hin óslitna röð (succession) í þjónustunni ekki trygging fyrir því, að fagnaðarerindið sé trúlega prédikað. Aðeins boðskapurinn sjálfur sker úr um réttmæti þjónust- unnar. Þjónustan er því aðeins þjónusta orðsins, að boð- skapurinn sé í samhljóðan við fagnaðarerindi og lögmál Guðs. Af því leiðir, að þjónusta orðsins verður ávallt að réttlætast franuni fyrir Guðs orði. Ef prédikarinn flvtur hinn óbreytta, skýra boðskap, getur har.n gert það í trausti þess, að Guð sjálfur og einnig Kristur tali gegnum hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.