Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 12

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 12
138 VÍÐFÖRLI að og lagt þá skyldu á herðar að predika fagnaðarboðskap- inn og veita sakramentin“. — — — „Kirkja Ivrists er ein, hún myndar einn líkama og á „einn Drottin, eina trú, eina skírn, einn Guð og Föður allra“ (Ef. 4,4.5). Þessi eina ldrkja spennir um alla jörð, því að heilagur Andi kallar gjörvalla kristnina á jörðinni, safnar henni saman, upplýsir hana og helgar, og heldur henni við Jesúm Krist í hinni einu, réttu trú. En fagnaðarerindið er svo ótæmandi auðugt, að engin deild kristninnar getur talið sig hafa að fullu höndlað auð þess. Ein kirkjan hefur gripið meira, önnur minna. Ein hefur brotið til mergjar, önnur gefur sig að aukatriðum. Ein hefur gripið þetta atriði, önn- ur hitt. I þessu tilliti geta kirkjurnar lært hver af annari og hjálpað hver annari til einfaldari, auðugri og dýpri slciln- ings á fagnaðarerindinu. Við siðaskiptin var vor lútherska kirkja leidd að sjálfri uppsprettu fagnaðarerindisins, með boðskap Krists um réttlæting vora, (réttlæting af trúnni einni). I hinni lofsverðu viðleitni til einingar við aðrar kirkj- ur má hún engu fórna af þeim sannleika, sem henni var gef- inn við siðaskiptin. ,.0g til sannrar einingar kirkjunnar er það nóg að vera samhuga um læi'dóm fagnaðarerindisins og um þjónustu sakramentanna. Ekki er það naxíðsynlegt. að allsstaðar séu sömu erfikenningar og sömu reglur og kirkju- siðir af mönnum settir. (Agsbj. 7)“. Hér hafa verið rakin helztu atriðin úr ritgerð þeirri, sem fram var lögð sem grundvöllur fyrir umræðum þingsins um trúarkenninguna. Ritgerð þessi er undirrituð af 2 bisk- upum, 5 prestum og 9 prófessorum. Sundrung var engin um grundvöll þennan og honum ekki breytt að efni til þó orðabreytingar væru gerðar, eins og koma mun í ljós, þegar gerðir þingsins verða birtar. Skiptir öllu, að grundvöllur kenningarinnar sé hreinn og áreiðanlegur, því af prédikuninni kemur trúin, en trúin er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.