Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 21

Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 21
ÞJÓÐKIRKJA ÍSLANDS 147 við guðspjöllunum, að það vildi hafa Jesúm í heiðri og orð hans. En það vildi fá að skýra þetta á sinn hátt, „í samræmi við kröfur tímans“. Kirkjan svaraði, að það væru takmörk fyrir því, hvernig hægt sé og leyfilegt að „skýra“ þetta, skilningurinn á boðskap og hlutverki kirkjunnar verði ekki teygður í hvaða átt, sem vera skal. Því svari til stuðnings benti hún á játningar sínar Það er ótrúlegt, og raunar sárt, að menn skuii tala um þessa hluti á Islandi alveg eins og gert var fyrir 40—50 árum án þess að hafa, að því er séð verði, hugmynd um, hvað gerzt hefur í veraldar- og kirkjusögunni á þessu skeiði og sérstaklega síðustu árin í næsta nágrenni. Það væri reynandi að spyrja t. d. norska kirkjumenn, hvaða „guðfræðistefnu“, sem þeir teijast til, hvort þeir vilji ekki nú varpa játningagrundvelli kirkju sinnar fyrir horð og gera vígsluheitið svo hált, að hver geti túlkað eftir geðþótta sínum, hvað í því felst. Eða hvað munu þýzkir kirkju- menn segja? Játningarnar hafa sannarlega verið teknar fram á undanföm- um árum. Þær hafa á hættulegum örlagatímum reynzt kirkj- unni annað en böglað roð fyrir brjósti og einstaklingnum annað en erfiður ábagg.i samvizkunnar. Þær hafa þvert á móti orðið samvizku einstaklinganna ómetanleg hjálp. Vér mættum gefa gaum að reynslu þeirra, sem barizt hafa í fylkingu kristninnar upp á líf og dauða á liðnum árum. Það hefur reynzt nokkurs virði að geta skiigreint grundvöll, markmið og kenningu kirkj- unnar, að geta á grundvelli hlutlægra, lagalega gildra heimilda og skilrikja rökstutt það, hvers vegna kirkjan getur ekki léð sig til hvers, sem vera skai, eða einstakir starfsmenn hennar án þess að svíkja hana og heilög heit vígslu sinnar, án þess að bregðast þvi trausti, sem kirkjan hefur sýnt þeim og rjúfa hin helgustu heit, sem þeir hafa sjálfir goldið. V. Tímarnir eru viðsjálir, allra veðra von'. Ekkert er nú nauð- synlegra kristninni í heiminum en að tengsl hinna ýmsu deilda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.