Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 23

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 23
Sr. Síefcm Eggertsson, Staðarhrauni: Um kirkjur og búnað þeirra Svo hefur til ráðizt, að ég ritaði nokkuð um kirkjubyggingar og búnað þeirra fyrir iesendur ,,Víðförla“'. Sé það tilgangur rit- stjórans að gera á þann veg tilraun til að auka að nokkru þekk- ingu kristinna íslendinga á húsum þeim, er þeir reisa sér tií guðsþjónustuhalds, eigum við eina ósk báðir. Takist mér að gera einhverjum af lesendum „Víðförla“ Ijós þau lögmál, er skera úr urn, hvort kirkja og gripir hennar séu til þess fallin að gegna hinu veglega hlutverki sínu, hefur þessi ósk okkar rætzt. 1. Soli Deo Gloria. En hvert er þá þetta veglega hlutverk kirkju-hússins? Svarið við þessari spurningu hlýtur að felast að verulegu leyti í orðunum, sem eru fyrirsögn þessa kafla: Kirkjur eiga að vera reistar „Guði einum til dýrðar“, það er að segja: Þær eiga að vera staður, þar sem vér, sem kristni játum, getum komið sam- an, til þess að, eins og stendur í gömlu meðhjálparabæninni: „heyra hvað þú Guð faðir skapari minn, þú Drottinn Jesús frels- ari minn, þú heilagi Andi huggari minn vilt við mig tala í þínu orði“ — og til þess að játa syndir vorar frammi fyrir al- máttugum Guði, flytja honum bænir vorar og þakkargjörð — og síðast en ekki sízt, til þess að njóta náðar hans og návistar í hinum heilögu sakramentum. Auk þessa þarf svo kirkjan að vera svo úr garði gerð og gripum búin, að þar megi fara fram með sæmd hinar ýmsu kirkjulegu athafnir, svo sem vígslur, fermingar, líksöngur o. fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.