Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 49

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 49
IIVAÐ ER BIBLÍAN? 175 dómshúsinu. Þar leiftra eldingarnar um Sinai. Síðan kemur öll þessi örlögþrungna saga, sagan um ögun og uppfóstran þessarar þjóðar, sem Messías skyldi fæðast af. Þar ber mest á spámönnunum. Ahir benda þeir til Iirists og frá þeim öllum falla ljósbrot yfir mynd hans. Þannig lykst G. t. um Krist eins og lifandi umgjörð og bakgrunnur. Það gefur ekki aðeins hugmynd um þann heim, sem hann fæddist til, heldur líka skuggann af honum sjálfum, já, útlínur sjálfrar myndar hans. G. t. er líkt málverki, þar sem sjálfa hina mildu meginmynd vantar enn. I miðið er aðeins stór eyða, sem sýnir ummörk Mannssonarins og kirkju hans. N. t. fyllir þessa eyðu. — Þessi líking getur e. t. v. hjálpað til að skilja, hvers vegna G. t. er ómissandi og raunveruleg- ur boðskapur frá Guði sjálfum, enda þótt það sé ekki sam- bærilegt við N. t. Það er munur á bakgrunni og myndinni sjálfri. Þetta getur líka hjálpað til að skýra þau torskildu atriði, sem fyrir verða. Ef rýnt er í málverk með stækkun- argleri, kemur í Ijós, að enginn pensildráttur er nákvæm samsvörun veruleikans. Ekki eitt hár, felling eða hrukka er dregin af nákvæmni ljósmvndarinnar. Og samt er ekki að efa, að mynd, sem er máluð af listamanni, er mikhi auðugri og sannari en Ijósmynd getur nokkru sinni orðið. Listamaðurinn túlkar persónueinkenni og meginatriði. Hann handsamar í einni mynd það, sem kemur fram við ólílcustu tækifæri eða hylst bak við hversdagssvip manns- ins. Þannig gerir listamaður margfalt raunhæfari, Ijósari og sannari mynd en mögulegt er með hinni fullkomnustu Ijósmvndun. Sama máli gegnir raunar um frásögn í orðum. Sá, sem sögu segir, er líka listamaður, þótt hann noti orð en ekki liti. Þegar lýst er einhverju, sem hefur borið við, hentar ekki altlént að týna ailt til. Það verður að velja og hafna. I því er einmitt listin fólgin að ná því, sem. máli skiptir, taka meginatriði og einkennisdrætti og skipa efninu þann- ig, að úr verði mynd, sem sé bæði lifandi og sönn. Og sönn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.