Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 57
BÆKUR
183
London, og ritgerðirnar: „Þjóðverjar og
vér“ og „Hvernig geta Þjóðverjar orðið
heilhrigðir?“, báðar skrifaðar 1945.
Þær ritgerðir, sem snerta kirkjuna
Jtlla, eru „Réttlæting og réttur“, og er
það veigamikið mál um ríki og kirkju.
Þá er annað erindi stórmerkilegt, fyrir-
lesturinn um „vörn og vopn kristins
manns“. Sama er að segja um „Fyrir-
heit og ábyrgð kristinna manna í við-
burðum nútímans“, og „Mótmælenda-
kirkjurnar í Evrópu, nútíð þeirra og
íramtíð“, og j)á síðast en ekki sízt:
.vHin andlegu skilyrði til endurreisnar
eftir styrjöldina“.
Þá ber ekki að gleyma því, að bæði
i formálanum og víða annarsstaðar
ræðir dr. Barth um hið andlega ástand
heima í föðurlandi sínu, Sviss. Ilann
dregur enga dul á það, að liann lítur
óðrum augum á margt en ýmsir landar
hans. En hann veit einnig af því að
• ann stendur ekki einsamall með skoð-
anir sínar.
Ef til vill er mönnum forvitni á að
vita livað Barth segir um Þjóðverja.
°S hvernig hann vill gera sitt til að
leysa hið mikla * vandamál, sem skap-
ast hefur í sambúðinni við þá, bæði
nieðan á stríðinu stóð og eftir það.
Hann segir blátt áfram að margir þeirra
hafi unnið að þróun Nazismans og
buið sig undir að standa og falla með
honum. Þar sem hann er nú fallinn, er
vandamál ])essara manna stórkostlegt.
Lá skortir nýja . ideologi“, lífsskoðun,
°g meira en það. Lífið er orðið þeim
illsku-blandaður, bitur raunveruleiki. I
Sviss liafði hugur manna í garð Þjóð-
Verja aldrei orðið eins fullur af andúð
1 neinu öðru stríði. Menn, sem koma
fi’á Þýzkalandi eru eins og með grímu.
I augum Barths er Nazismi sama sem
mannúðarleysi, og áhrif ])ess er ekki
auðvelt að afmá. Þekking lians á
vandamálum Þjóðverja er l'rábær, og
liann lýsir þeim af mikilli snilld. Þeir
hafa, se gir ha nn, skilið náð Guðs í
Jesú Kristi betur en nokkur önnur
þjóð, og þess vegna verið betur færir
um að afneita honum en nokkrir aðrir.
En Heilög Ritning er lykillinn að leynd-
ardómi þjóðanna, 14. kap. hjá Jesaia
lýsir einmitt því sem gerðist, er hið
])i*iðja ríki hrundi. Á einkennilegan
hátt lýsir hann einum þætti í lyiulis-
einkunn Þjóðverja með því að tilfæra
orð Clemenceau um ást þeirra á dauð-
anum. En liann vill ekki l'ara þá leið,
sem Clemenceau vildi fara. Dr. Barth
vill vera vinur Þjóðverja, og hann
hvetur aðra til hins sama, því nóg eiga
þeir af óvinum.
Jóhann Hannesson.
SÁLMASÖNGSBÓK. (Við-
bætir) Safnað hafa og búið til
prentunar: Björgvin Guð-
mundsson, Páll Isólfsson og
Sigurður Birkis. IJtgefandi:
Kirkjuráð Islands. Fjölritun:
Finnbogi Jónsson Akurevri
1940.
Eg minnist þess ekki að hafa séð
þessarar bókar getið í blöðum eða tíma-
ritum. Blöðin láta þó til sín taka um
margt. Tónlistin verður ekki algerlega
útundan hjá þeim. Söngvarar og hljóð-
færaleikarar eru gagnrýndir, sumra
nótnabóka er getið, stundum eru dægur-
lögin á dagskrá. Mig hefur því furðað
nokkuð á að sjá þessar bókar ekki get-
ið. Hún mun þó verða notuð í öllum
kirkjum landsins og allur fjöldinn af