Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 60

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 60
 186 VJÐFÖRLI Biblíunnar. Hann hefur orðið fyrir djúptækum áhrifum af Sören Kierke- gaard og komizt í þá guðfræðilegu vakningu, sem hófst á meginlandi Ev- rópu á 3. tug þessarar aldar. Paul Tillich, samkennari hans ^ ið háskólann síðan 1934 (flóttamaður frá Þýzkalandi) hef- ur efalaust valdið þar miklu um. Arið 1932 kom út bók hans „Moral Man and Immoral Society“, djörf athugun á þjóðfélagsmálum og reikningsskil við „social gospel“-hreyfinguna. Þá kom „Reflections on the End of an Era“ (1934) og „Interpretation of Christian Ethics“ (1935). Enn má nefna „The Children of Light and the Children of Darkness“ (1944), sem er „vörn fyrir lýðræðinu og gagnrýni á venjulegum verjendum þess“. En lang veigamesta rit Niebuhrs er „The Nature and Dest- iiiy of Man“ 1—2, 1941 og 1943 (Gif- ford-erindi hans í Edinborg 1939), hik- láust eitt matarmesta guðfræðirit, sem komið hefur út á síðustu árum. — Nie- buhr er líklegur til þess að valda já- kvæðum straumhvörfum í guðfræði Vesturheims, þótt hann sé enn í mótun og dragi enga dul á það. S. E. Bo Gizrtz: KAMPEN OM MÁNNISKAN. Sv. Kyrkans Diakonistyr. Bokförlag, 1947, 263 bls. Bo Giertz er einhver frjóasti og nýt- asti rithöfundur kristninnar sem stend- ur. Hann er óvenjulegum hæfileikum gæddur sem rithöfundur, auk þess lærður maður á flestar greinar kirkju- légra málefna og manna giöggsæastur á mannlífið, enda mikið skáld. Þessi bók er safn erinda, sem höf. hefur flutt á ýmsum stöðum. Óll fjalla þau um baráttuna um manninn á hinum ýmsu vígstöðvum, þá baráttu, sem Jesús vík- ur að í Lúk. 22.31. Verður ekki nóg- samleea niælt með þessari bók og öðr- um eftir Giertz, svo sem Kristi KyrJca, Kyrlcofromhet, Den stora lögven och den storci sanningen, Rdtt och orátt í sexuallivet, Grunden (kristilegur barna- lærdómur) og skáldsögunum Tron al- lena og Stengrunden, sem báðar urðu metsölubækur. Allar þessar bækur eru gefnar út af Svenska Kyrkans Diakoni- styrelses Bokförlag og hafa flestar ver- ið þýddar á dönsku og norsku. Von- andi verður þess ekki langt að bíða, að einhverjar þeirra komi út á íslenzku. S. E. Svenska Kyrkans Diakonistyrelses Bokíorlag hefur ennfremur sent oss til umsagnar: Geo Widengren: RELIGION- ENS URSPRUNG. En kort framstállning av de evoluti- onistiska religionsteorierne och kritiken av dessa. Þetta er stutt en efnismikil gagn- rýni á þeim kenningum um uppruna trúarbragðanna, sem lengi voru nálega alráiðar meðal fræðimanna, en sæta nú almennum andmælum á gi’undvelli nýjustu athugana og rannsókna. Bókin er glögg og fjörlega rituð eins og annað, sem liggur eftir þennan unga og af- kastamikla vísindamann. Arið 1945 kom út eftir hann á sama forlagi stór bók, Religionens várld. efnismikið yfir- lit yfir þau trúarfyrirbæri, sem helzt eru á dagskrá almennra trúarbragða- vísinda eins og stendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.