Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 65

Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 65
VIÐ MALELDA 191 atriðum þessa evindis. Hún átti að koma í síðasta hefti þessa rits og var þá fullsett, en varð að bíða sökum rúmleysis. Það virðist ástæða til að spyrja: Ef þröngsýni og bókstafstrú kirkjunnar veldur henni alvarlegum örðugleikum enn, hvað er þá orðið starf „liberalismans“ í 30 ár? Hver er þá árangurinn af undanslætti liðinna áratuga? Er ekki einmitt prestafæðin talsvert alvarleg áminning til kirkj- unnar um, að ekki sé allt fengið með því að vera sem samþykkilegastur? Væri sú grunsemd eða getgáta rétt, uð orsök prestafæðarinnar hér á landi sé hræðsla ungra manna við „úr- Htar“ kenningar fornra játninga, hvernig víkur því þá við. að nágranna- kirkjur vorar, sem hafa Aerið miklu fastheldnari á játningar og kirkjulega hefð í (illu tilliti. en þjóðkirkja Jslands, eiga alls ekki við þennan A'anda að stríða, þar er meira lramboð kandi- data til prestsstarfs en þörf er fyrir? Mætti ekki eins geta ]>ess til, að orsök þessa vandamáls íslenzku kirkjunnar. eða a. m. k. ein orsök þess, sé sú, að kirkja vor liafi mjög um of gripið til þess ginningarráðs að veita hálar og úljósar upplýsingar um grundvöll sinn. kenningu og markmið? Þau ummæli eru höfð eftir kunnum uianni, sem gegndi prestsstarfi um hríð, €n lagði það niður af trúarástæðum, að guðfræðideildin hafi skilið við hann 1 kviksyndi, hann hafi orðið að skríða bl annars hvors lands. Ilér skal enginn dómur lagður á sanngirni þessara ummæla. En þau mega koma fram sem krókur á móti því tíðkaða bragði að telja ,,kreddufestu“ og >.-bókstafstrú“ eitt hið mesta andstreymi kirkjunnar. Þetta getur efalaust verið óhollt, ef of er á, en hafi þetta háð guðfræðideildinni og hamlað viðgangi kirkjunnar á Islandi um næstliðin ár, þá fer margt að verða „skrítið í Har- moníu“. Aldamótaguðfræðin eða „liberalism- inn“ reyndist hvergi Ivftistöng kirkju- lífinu. Hann hafði hvorki málróm Jak- obs né hendur Esaús og hefur því bless- unarlaus gengið til starfs í kirkjunni — og runnið sitt skeið á enda víðast hvar — nema hér. Og einmitt hér er presta- fæð, sem ekki á sinn líka í nálægum löndum, sízt þeim, sem lcngst eru kom- in í jákvæðri, kirkjulegri guðfræði. Ég veit ekki um únítara-félögin í Ameríku. Vera má, að þau eigi erfitt með að fá unga menn til þess að takast á hend- ur kennimannsstörf í söfnuðum sín- um. Mér kæmi það ekki á óvart. Engum er hollt að flýja sjálfan sig. Kirkjunni ekki heldur. Hún bjargar ekki framtíð sinni með því að flýja fortíð sína. Það er auðlegð hennar, cn ekki andstreymi í dag, að hún stend- ur á herðum margra kynslóða, er „um- kiingd fjölda votta“, sem margir hafa helgazt í sannleikanum. Vér eigum ekki að dýrka þá, ekki lúta ]>eim í blindni, menn voru þeir sem vér og einn er Drottinn. En vér megum vera þakklátir fyrir vitnisburð þeirra, ekki sízt, þegar ]ieir tala meitlað mál játninganna. Eg hef aldrei heyrt annað en að auð- mýkt sé kristileg dyggð. Og ekki er hún sama og þýlyndi. Vottar Krists meðal kynslóðanna eiga kröfu til þeirrar auð- mýktar af vorri hálfu, að vér veitum ])eim áheyrn og sökum ]>á ekki um að hafa misskilið kristindóminn eða rang- fært hann, fyrr en vér höfum hugsað og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.