Jólablað barnanna - 01.12.1948, Blaðsíða 2

Jólablað barnanna - 01.12.1948, Blaðsíða 2
BÓKFELL H.F. Hverfisgötu 78 Simar 1906 - 7kl0 Önnumst alla bókbandsvinnu. Eingöngu faglært fólk. Jólabaekur barnanna Gefið aðeins úrvals barnabækur í jólagjafir. Þessar fást í bókaverzlunum: AUÐUR OG ÁSGEIR, eftir Stefán Júlíusson, prýdd mörgum myndum eftir Halldór Pétursson. Fer8 kr. 20,00. KLUKKAN OG KANÍNAN, er skemmtilegt lesefni og leik- fang meS hreyfanlegum vísum og mynd á hverri síSu. Hún er metsölubók í enskumælandi löndum. VerS kr. 12,00. PALLI VAR EINN f HEIMINUM, hefur veriS þýdd á 14 tungumál og hlaut flest atkvæSi skólabarna í Kaupmannahöín, sem skemmtilegasta lesbók þeirra. Önnur hver síSa er mynd prentuS í 4 litum. Ver'8 kr. 15,00. SNATI OG SNOTRA, eftir Steingrím Arason meS myndum eftir Tryggva Magnússon. VerS kr. 11,00. STUBBUR, lesbók handa byrjendum, meS mörgum litmyndum. VerS kr. 5,00. SVEITIN HEILLAR, hrífandi sveitalífssaga frá Englandi. Ver'ö kr. 20,00. ÞRJÁR TÓLF ÁRA TELPUR, eftir Stefán Júlíusson, meS myndum eftir Tryggva Magnússon. Verd kr. 11,00. ÆVINTÝRI í SKERJAGARÐINUM, sænsk drengjasaga um hrakninga og svaSiIfarir, prýdd mörgum myndum. Ver8 kr. 14,00. KÁRl LITLI f SVEIT, eftir Stefán Júlíusson, meS mörgum myndum eftir Halldór Pétursson, er aS koma bókaverzlanir. Bókaúigáían Björk. Góðar unglinga og barnabœkur! Dularfulla eyjan eftir franska rithöfundinn Jules Verne, er bráSskemmtileg drengjasaga, full af ævintýrum og æsandi viSburSum. Rókin kostar innbundin kr. 15.00. Fagri Blakkur, eftir ensku skáldkonuna Önnu Sewell. Hún var í sex ár aS skrifa söguna um Fagra Blakk og skrifaSi aSeins þessa einu bók. En fyrir þessa sögu hlaut hún heimsfrægS, og hefur bókin komiS út í milljónum eintaka. Þetta mun vera fyrsta hesta- sagan og enn í dag sú lang víSIesnasta. Kostar í fallegu bandi kr. 20.00. Litla kvœðið um litlu hjónin, eftir DavíS Stefánsson frá Fagraskógi. Þessi yndislega bók íæst nú aftur hjá bóksölum. Lag Páls fsólfssonar er prentaS framan viS IjóSin og margar heilsíSumyndir eftir Tryggva Magnússon prýSa bókina. Kostar innbundin kr. 10.00. Stígvélaði kötturinn. Þetta er gamla, góSa ævintýriS um duglega köttinn, sém meS ýmsum kænskubrögSum hjálpaSi húsbónda sínum, fátæka syni malarans, til þess aS eignast fallegu kóngsdótturina. Margar teikningar og litmyndir prýSa bókina, sem kostar þó abeins kr. 7.50. Sagan af Pétri Pan. Ævintýri um huldudrenginn Pétur Pan og börnin sem ferSuS- ust meS honum til Ófundnalands. Ljómandi falleg og skemmti- leg ungbarnabók, prýdd fjölda teikninga og litprentaSra mynda. Kostar innbundin kr. 7.50. Litli Kútur og Labbakútur. Öll börn munu meS áhuga fylgjast meS hinni ævintýralegu ferS þeirra Litla-Kúts og Labbakúts um veröldina, og ekki spillir þaS, aS báSir hljóta þeir verSskuldaSan heiSur og upphefS í sögulok. Kostar innbundin kr. 8.00. LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, SKÓVERZLUN Elzta og þekktasta skóverzlun Iandsins.

x

Jólablað barnanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað barnanna
https://timarit.is/publication/1986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.