Jólablað barnanna - 01.12.1948, Blaðsíða 23

Jólablað barnanna - 01.12.1948, Blaðsíða 23
Tvœr barnabœkur. BERNSKAN, er og verSur eftirlætisbók unglinganna. Engin barnabók hefur verið vinsælli, vegna þess að hún sameinar það sem er fagurt í máli og hugsun. Og enn munu vinsældir hennar aukast með hinum fallegu mynd- um, sem gerðar hafa verið í nýju útgáfuna. Af nýrri, íslenzkum höfundum er Stefán Jónsson vin- sælastur, þó hafa barna- og unglingabækur hans náð mestri hylli, og má þar nefna Guttavísurnar og Hjalta litla. En nú er komin út ný bók eftir Stefán, sem verður talin hans l)ezta hók. Hún heitir BJÖRT ERU BERNSKUÁRfN. Það er jólabók barnanna í ár. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. Vínsslastu barnabækurnar eru: Lítil bók um dýrin tneð vísum eftir Stefán Jónsson og teikningum eftir Halldór Pétursson, og Ævintýrið um svikaprinsinn Austurlenzk saga, — með teikningum eftir Halldór Pétursson. FÁST f ÖLLUM BÓKABÚÐUM! Pósthólf 65 Reykjavik . Sími 75OS Þetta er mjög áhrifamikil saga eftir stórskáldið Jules Verne. Það hlýtur að hrífa hvert ungmenni, að lesa um litlu systkin- in, sem í mörg ár leituðu um láð og lög að föður sínum, sem af mörgum var talinn dauður fyrir löngu. Þau gáfust ekki upp í leit sinni, og þeim varð að trú sinni og vonir þeirra rættust. Hinn sanni hetjuskapur og lifandi trú á sigur hins góða, gengur eins og rauður þráður í gegnum alla söguna. Þetta er ein af hinum sígildu unglingabókum, sem er tilvalin jólagjöf bæði til yngri og eldri fyrir jólin. Fœst hjd öllum bóksölum. — Aðalútsala BÓKABUÐ ÆSKUNNAR, KIRKJUHVOLI.

x

Jólablað barnanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað barnanna
https://timarit.is/publication/1986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.