Jólablað barnanna - 01.12.1948, Blaðsíða 16

Jólablað barnanna - 01.12.1948, Blaðsíða 16
16 JÖLABLAÐ BARNANNA Gamalt ævintýri Einu sinni var iðnaðarmaður. Hann átti tvo sonu, og hét annar Hans, en hinn Hjálmrekur. Hans var góður drengur og hvers rnanns hugljúfi, en Hjálmrekur illur og óhlutvandur. Faðir þeirra unni Hjálmreki hugástum, en lét sér fátt um Hans finnast og hafði hann útundan, þótt hann væri í öllu hinum betri og efnilegri. — Þannig er því oft farið í þessum heimi. Einhverju sinni gerði harðæri mikið. Varð þá þröngt í búi iðnaðarmannsins og komst hann í fjárþrot. „Æ,“ hugsaði hann með sér; ,,ég verð þó að hjara á einhverju. Oft hefur verið að þér sourt og til þín leitað. Nú er kornið til þinna kasta. Farðu „Ég hef hlustað á allt, sem bið hafið sast, og bið eruð mestu heimskinejar og hrokagikkir, flest vkk- ar,“ sapði altariskertið. „Ekkert vkkar er öðru betra. Ykkur er ætHð sitt starfið hverju ... og skemmtilegasta starfið. það starf, sem mesta gleði vekur, er vkkur ætlað, litlu hvítu og rauðu kerti í kössunum." „Áttu við okkur?" sourðu litlu kertin undrandi. „Hvað getum við gert til gagns? Við, sem erum svo lítil og míó.“ „Hlustið bið nú á,“ sagði altariskertið. „Eitt- hvert kvöldið verður reist tré, fabegasta tréð. sem hægt er að hugsa sér. Það verður alskrevtt fánum, sveio-um, hiörtum, kramarhúsum og stjörnum, og börnin taka hvert í höndina á öðru, og dansa í kringum bað, og svngja um grænar greinar þess, þar sem liósin tindra eins og stjörnur á liimnin- um, 09' það eru bið, sem bau syngia um.“ „Er það mögulegt, að börnin syngi um okkur?“ hvísbiðu kertin undrandi. „Tá, þau gera það,“ svaraði altariskertið, „og þið sitjið á giæinum fallega trésins, og liómið skær- ar en nokkur önnur ljós, þegar þið endursoeglist í glöðum augum barnanna, því þið eruð jólakerti.“ á fund viðskiptamanna þinna og bið þá kurteislega og vingjarnlega að greiða þér það, sem þú átt hjá þeim.“ Hann tók þetta ráð. Snennna morguns reis hann úr rekkju, fór heim til efnamannanna og drap að dyrum. En hér fór sem oftar, að efni og skilvísi héldust ekki í hendur. Enginn vildi greiða skuldina. Iðnaðarmaðurinn kom heim að kvöldi, þreyttur og dapur í bragði, með tvær hendur tómar. Hann gekk heim að veit- ingahúsinu, settist aleinn að hurðarbaki hryggur í huga og mælti ekki orð af vörum, því hann hafði hvorki skap til að spjalla við svallbræður sína né þótti fýsilegt að sjá framan í ólundarlegt andlit konu sinnar. En þótt honum væri þungt í skapi, gat hann ekki að sér gert að hlusta á það, sem tal- að var inni umhverfis hann. Þar var aðkomumaður í höfuðstaðnum. Hafði hann frá mörgu að segja, og meðal annars, að tófra- kerling nokkur, ill og ósigrandi, hefði numið á burt með sér konungsdótturina fögru, og lasrt það á hana, að hún skvldi sitja alla ævi í fangelsi, unz einhver kæmi, sem gæti frelsað hana, með því að leysa þrjár þrautir, sem töfrakerlingin legði fvrir hann. En sá, sem bæri giftu til þess, átti að eign- ast konungsdótturina og skrautlegu Iiöllina hennar með öllu hennar gulli og gimsteinum. Iðnaðarmaðurinn hlýddi á þessa ræðu. I fyrstu gaf hann henni lítinn gaum, en eftir því sem á söguna leið varð hann forvitnari, tók að velta því fyrir sér, er hann hevrði, og hugsaði að lokum: „Hjálmrekur sonur minn er skýr maður og mun kunna að ráða þessar þrautir, því ekki mun hann deyja ráðalaus. Hann leysir þrautirnar og verður rnaður konungsdótturinnar fögru og höfðingi lands og lýða.“ Þessu hafði konungurinn, faðir hennar, lýst yfir. Hann brá við, skundaði heim og gleymdi skuld- um sínurn, bágindum og basli. Þegar hann kom

x

Jólablað barnanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað barnanna
https://timarit.is/publication/1986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.