Jólablað barnanna - 01.12.1948, Blaðsíða 21

Jólablað barnanna - 01.12.1948, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ BARNANNA 21 ÞRAUTiR OG SKRÍTLUR TeikniS og málið sjálí. Þegar þið ætlið að mála, þá verðið þið að taka ykkur þar stöðu, sem ljósið fellur frá vinstri hendi, annars skyggið þið á myndina. — Þar að auki verðið þið helzt að mála við dagsljós, því á kvöldin getur maður ekki greint liti. Ávallt skyldi hafa vatnsbolla hjá sér til að hreinsa pensilinn, því pensilinn má ekki setja úr einum lit í annan, nema hann sé hreinsaður á milli. Það má auðvitað aldrei hreinsa hann með því, að stinga honum upp í sig, því margir litir eru baneitraðir. Það verður líka allt- af að hafa tusku við hendina til að þurrka af Iionum ef litur loðir við hann eða hann hefur verið í vatni. Eiginlega verður maður heldur að afla sér sér- stakra, reglulega góðra litastykkja en kaupa lita- stokk með mörgum eða lakari litum. 5 höfaðlit- ina þarf maður að eignast: rautt, gult, blátt, hvítt og svart. Af þessum litum er hægt að mynda alls konar „blandaða“ liti: 2. Blátt og gult verður grænt með ýmsun: blæ- brigðum, eftir því, hvoru er meira blandað í, gulu eða bláu. Ef hið græna á að vera óhreinn lit.ir. er blandað með litlu af svörtu. 3. Blátt og rautt gerir fjólublátt eða rauðb:átt. 4. Hvítt og svart verður grátt. Við íblöndun al bláu, gulu eða rauðu, verður grái liturinn bláleit nr, gulleitur eða rauðleitur. Gátur. 1. Hvaða bæjarnafn nefnir sig sjálft? 2. Hvaða bæjarnafn er ávöxtur elda? 3. Hvað sérðu bjartara en brúnt hross í haga? 4. Hvernig má skrifa 1000 aðeins með tölustafn- um 9? 5. Hvað liétu uxar kóngs í höllu? Þeir hétu á öllu og af öllu. 6. Hvað er það, sem þti hefur á hægri, hvort sem þú ferð frá austri til vesturs, eða frá vestri til austurs? 7. Hrútur gat ekki valdið hausnum fyrir liorn- um, og þó var hann kollóttur. 8. Ekki systir mín, ekki bróðir minn, og þó barn móður minnar. Hver er það? 9. Ég er bæði elztur og yngstur af öllum í heim- inum? n ■■■ ■ 3 ■yj 1 s A l \ 7 ZjTTI I \ z z • s Í£ am \ -'l ■7 _ J ! sr P a 3Z. \ .... 1 1 I _ il \ r J T 1 < 2 V _ WA 1 BKtU z _ - — 14 Felunöfn. xxnxx. xxxaxxxxx. xxfxxx. xxxxsxx. xxnxxxx. xxax. 1. Svart og rautt blandað saman verður mó- rautt. Sé litlu af bláu blandað í, slær á brúnum eða Hér á að finna íslenzk árnöfn með því að setja stafi bláleitum blæ; sé dálítið af gulu sett í, slær á gul- í. stað x-anna. Fremstu stafir línanna eru eitt ár- um blæ. nafnið.

x

Jólablað barnanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað barnanna
https://timarit.is/publication/1986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.