Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 15

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 15
Sitkagreniplöntur i grýttum og gróðurlitlum mel, nokkrum árum eftir gróðursetningu. Áhrif áburð- argjafar. Ljósm.: Stefán Nikulásson 1974. gróðursettar, hafi Vinnuskólastúlkur gróðursett 33 þúsund. Og á hverju ári síðan liefur Vinnu- skólinn átti mjög verulegan þátt í skógræktar- starfinu á Heiðmörk. Fyrstu árin voru að störfum 20—50 stúlkur, en hin síðari ár 200— 250. Upp úr miðjum sjötta áratugnum var tek- in upp sú nýjung í Fossvogsstöðinni að planta tveggja ára (sáðbeðs) greniplöntum í moldarpotta (seinna var aðferðin endurbætt og henni beitt við fleiri plöntutegundir), og sumarið 1957 voru í fyrsta sinn gróðursettar plöntur með moldarhnaus á Heiðmörk, en með því móti mátti halda gróðursetningu áfram fram eftir sumri. Kennarar Vinnuskólans hafa á hendi verk- stjórn við skógræktarstörf unglinga undir yfir- stjórn starfsmanna Skógræktarfélagsins. Einnig aðstoða starfsmenn Skógræktarfélagsins á ýmsan hátt, svo sem við aðdrátt og flutning á plönt- um og áburði, og flutning á vinnuskúrum, sem Vinnuskólinn leggur til. Vinnuskólinn annast flutning á fólkinu til og frá vinnu. Þáttur landnemanna í skógræktarstarfinu hefur minnkað með árunum. Þó halda sumir þeirra áfram störfum á hverju ári, og eru störf þeirra seinni árin fremur fólgin í því að bera tilbúinn áburð að plöntum en gróðursetningu, en slík áburðargjöf ber yfirleitt góðan árangur. Haustið 1958 var hafinn undirbúningur að nýrri skógræktaraðferð á flötu grónu landi að skoskri fyrirmynd. Var undirbúningurinn í því fólginn, að stórum plógi, dregnum af dráttarvél, var beitt á landið. Dýpt plógfars 15—20 cm, en bil milli strengja um \\/2 m. Plógstrengurinn látinn velta á norðurbrún, og því ávallt plægt í sömu átt Vorið eftir, 1959, voru gróðursettar í plógförin á annað þúsund plöntur. Þessi tilraun þótti gefast vel, og tveimur ár- um seinna, vorið 1961, var gróðursett í plógför í samtals 10 ha lands, og er stærsta samfellda plægða spildan vestan Hjallabrautar and- spænis Strípshrauni um 6.7 ha. Gróðursett er í plógfarið fremur nálægt plógstrengnum, sem veitir plöntunni skjól. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.