Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 16

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 16
Vinnuskólaunglingar við gróðursetningu austan í Sauðás sumarið 1951. Ljósm.: Gunnar R. Olafsson. Sauðatað borið í hverja holu og skarni ofan á síðsumars. Bil milli plantna í rás 1 m. Gróðursetningu með þessum liætti var haldið áfram á hverju ári næstu 5 árin, og voru störf- in unnin af stúlkum í Vinnuskólanum og starfsmönnum Skógræktarfélagsins. Gróðursett var sitkagreni, hvítgreni, bergfura, stafafura og viðja. Ennþá er of fljótt að dæma um það, hvort þessi aðferð tekur fram þeirri gróðursetningar- aðferð, sem nú tíðkast almennt á Heiðmörk, þ.e. að gera holu fyrir hverja plöntu og gróður- setja síðan með ríflegum áburðarskammti. XI. SKÓGARLUNDIR TENGDIR ÁKVEÐNUM NÖFNUM Vorið 1957 barst stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur bréf frá Magnúsi Kristjánssyni fyrrum bónda að Múla við Isafjarðardjúp, sem um árabil hafði stundað garðyrkjustörf, blóma- og matjurtaræktun í Reykjavík. I þessu bréfi er frá því skýrt, að Magnús og kona hans, Sesselja Sveinsdóttir, hefði ráðstafað 50 þúsund krónum til skógræktar í nágrenni Reykjavíkur. Magnús hafði nokkru áður haft orð á því við forráðamenn Skógræktarfélagsins, að hann hefði hug á að ljá lið íslenskri skóg- rækt á raunhæfan hátt, en til þess þyrfti hann að fá aðstoð aðila eins og Skógræktarfélags Reykjavíkur, þar eð hann sjálfur hefði ekki að- stöðu til þess að vinna slíkt verk með eigin höndum. Um þetta leyti var í undirbúningi samninga- gerð milli Skógræktarfélags Reykjavíkur og stjórnar ríkisspítalanna um að fá Vífilsstaða- hlíðina inn í Heiðmörk, og óskaði Magnús eftir því, að umræddri fjárhæð yrði varið til þess að rækta skóg í Vífilsstaðahlíð. Honum virtist það einkar álitlegur staður, og svo nálægt Reykja- vík, að hann gæti fylgst með vexti og við- gangi hins væntanlega upprennandi skógar. Vífilsstaðahlíðin var komin innan Heið- merkurgirðingar vorið 1958. Valin var í sam- ráði við Magnús Iíristjánsson spilda, 5-6 ha 14 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.