Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 54

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 54
A Aldinið þykkt, margært, skorpnlaga, barðlaust ................... St. rugosum B Aldinið þunnt, einært, oftast með börðum ................................... a) Gróbeðurinn dimmrauður til fjólublAr ....................... St. purpureum b) Gróbeðurinn gulur eða gulbrúnn x) Gróbeðurinn roðnar við snertingu. Á barrtrjám. St. sanguinolentum. y) Gróbeðurinn roðnar ekki. Á lauf- trjám. St. hirsutum. Stereum rugosum (Pers. ex Fr.) Fr. (hrúður- skinni eða skorpuskinni). Aldinið skorpulaga, óreglulega lagað, allt að 10 cm í þvermál, að mestu fastvaxið undirlag- inu, nema blábrúnirnar, sem brettast ofurlítið upp, svo aldinið verður stundum dálítið skál- laga. Á ungum sveppum eru brúnirnar Ijós- brúnar, með fínum ljósum hárum, en verða gráar eða grábrúnar og hárlausar. Á gömlum svepp- um eru þær alltaf greinilega lagskiptar, sem svarar til áratjöldans, sem sveppurinn hefur lifað. (Hann virðist brettast því meir sem hann eldist, og losnar að lokum að mestu frá undir- laginu). Gróbeðurinn í fyrstu ljósgrár-grágulur, líkt og döggvaður, verður síðan gulbrúnn, brúnn eða grábrúnn, með smáhnökrum eða vörtum, oft sprunginn, fær rauða bletti við þrýsting (líkt og St. sanguinolentum), oft dálítið rauð- leitur á þurrkuðum eintökum. í fersku ástandi er sveppurinn eins og mjúkt leður, en stífur og korkkenndur eftir þurrkun. Gróin aflöng, sí- völ, snubbótt, 8—12 (14) fx á lengd og 3—5 (6) fx á breidd. Tegund þessi er auðþekkt frá öðrum skinn- sveppum á fyrrgreindum einkennum. Hann vex langoftast á stubbum, eða hálffúnum stofn- um og greinum, sem liggja í skógsverðinum, en hefur líka fundist á lifandi trjám, t.d. í Vagla- skógi (sbr. 1. mynd). Stereum rugosum er efalaust algengasta skinnsveppstegund landsins. Hann hefur fund- ist í skógum og kjarrlendi í öllum lands- hlutum. Þótt Rostrup (1903) geti tegundar- innar ekki, þá hefur Ólafur Davíðsson safnað Iienni 1 Hálsskógi, 11. sept. 1900. Er það ein- tak í grasasafni Náttúrufræðistofnunar ís- lands, greint sem St. hirsutum. Tegund þessi veldur töluverðum skaða á eik 52 Stereum rugosum (skorpuskinni) á gömlu birkí tré í Vaglaskógi, sumarið 1962. Ljósm.: H. Hg. í Mið-Evrópu, og framkallar gjarnan stórar „hnútur" á henni, og litar jafnframt viðinn í grennd við hnútuna. Slík linútumyndun er vel Jrekkt á birki hérlendis, en ekki er vitað með vissu hvaða sveppur veldur henni. Stereum hirsutum (Willd. ex Fr.) Gray. (Strý- skinni). Aldinið m. e. m. barðlaga, oftast með mörgum skellaga börðum, sem leggjast eins og þakflögur hvert yfir annað, leðurkennt. Efra borðið strý- liært, oft með beltum, gulbrúnt eða grábrúnt, oft gult á brúninni. Gróbeðurinn sléttur, fyrst gulur eða rauðgulur, síðan gulbrúnn, brúnn-gulgrár. Gróin aflöng-sporbaugótt, 5-8 lx á lengd og 2,5—3 /x á breidd. Með þumlum (kystidiae). Vex nær eingöngu á stubbum eða fúnum lurkum. Getið héðan um aldamótin af E. ÁRSRIT SKÓCRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.