Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 57

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 57
um á lifandi trjám, og á stubbum. Ekki er hann talinn meðal þeirra sveppa sem valda tjóni. Sveppsins er fyrst getið héðan af E. Rostrup, 1903, eftir eintökum úr Hálsskógi, sem Ólafur Davíðsson hefur safnað þar. Síðan hefur hann fundist á ýmsum stöðum á landinu, og í öll- um landshlutum. Má því ætla að hann sé al- gengur í skóg- og kjarrlendi um allt fandið. Phlebia radiata Fr. (geislasveppur). Hann myndar vaxkenndar, bleikar-rauðgular skellur með iágum geislalægum, bylgjóttum hryggjum eða rifjum. Vex oftast á stubbum eft- ir höggvin tré, nær alltaf á höggfletinum, kem- ur einnig fyrir á hálffúnum greinum, sem liggja niðri, og jafnvel á skófum og mosa, í grennd við þær. Sveppurinn er oft mjög áberandi vegna lit- arins. Hann er ekki heldur talinn með fúasvepp- um. Getið af Rostrup 1903 og Larsen 1932, frá nokkrum stöðum. Hef fundið hann í Vagla- skógi, þar sem hann virðist algengur. Að lokum skal hér getið einnar tegundar af skeenissveppaeettinni (Corticiaceae), en það et' Gloeopeniophora incarnata (Pers.) v. H. et L. Hún myndar þunnar, gulbrúnar, skinnkennd- ar, smáhnökróttar skellur á stubbum og stofn- um. Þekkist best frá Corticium og Stereum á því að hafa sérkennilegar, oddmjóar og brodd- óttar þumlur (kystidiae) í gróbeðnum, sem sjást greinilega í góðri smásjá. Sveppsins er getið af Rostrup 1903 og hefur síðan fundist á ýmsum stöðum í ýmsum landshlutum. Sjálf- ur hef ég fundið liann í Gróðrarstöðinni á Akureyri. Summary Icelandic species of Stereaceae and Radulaceae Of the genus Stereum Fr. the following species have been found in Iceland: St. rugos- um, St. hirsutum, St. purpureum and St. san- guinolentum. Stereum rugosum is a common species in the birch copses all over the country. St. hirsutum and St. purpureum have been re- corded frorn the North and the East, and St. sanguinolentum only from a park in Eyja- fjörður, growing on Pinus sp. The occurrence of Slereum murrai has been reported by Rostrup 1903, but the collection seems to be another species. Radulum orbiculare is of common occur- rence and Phlebia radiala has been found in some places. Heimilclir Ferdinandsen, C. og C. A. Jörgensen: Skov- træernes Sygdomme. Kh. 1938—39. Larsen, P.: Fungi of Iceland. Botany of Ice- land. Vol. 2, part 3. Kh. 1932. Lindau, G.: Die höheren Pilze. Kryptogamen- flora fúr Anfánger. Bd. 1. Berlin 1928. Roll-Hansen, Finn og Helga: Stutt yfirlit um nokkra trjásjúkdóma og fúasveppi á Is- landi. Arsrit Skógræktarfélags ísl. 1972— 73. Rostrup, E.: Islands Svampe. Botanisk Tids- skrift, 25. Bd. 1903. LEIÐRÉTTING skrá lyrir skrúðgarðssjóð Aragerðis í Vogum. Lesendur eru vinsamlega beðnir velvirðingar I síðasta ársriti féll niður í efnisylirliti vísun á þessu. til efnis á bls. 70, en það fjallar urn Skipulags- Ritstj. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.