Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 41

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 41
ticus (Durand) Jalas): Víða á móabörðum og melabörðum. Depluætt (Scrophulariaceae): Smjörgras (Bartsia alpina L.): Á stöku stað innan um lyng í hálfrökum lægðum. Augnfró (Euphrasia frigida Pugsl.): Víða á þurrum móabörðum, melbörðum og í gras- lendi. Utan í nokkrum melabörðum óx þar að auki afbrigði, var. attenuata Pugsl., með fjólubláum blómum. Lokasjóður (Rhinanthus minor L.): Allvíða innan um lyng. Hárdepla (Veronica officinalis L.): Á stöku stað innan um lyng. Blöðrujurtarætt (Lentibulariaceae): Lyfjagras (Pinguicula vulgaris L.): Á stöku stað í mýrinni við Myllutjörn og einnig innan um mosa undir lyngi þar sem rakt er. Græðisúruætt (Plantaginaceae): Kattartunga (Plantago maritima L.): Víða á holtabörðum og melum. Möðruætt (Rubiaceae): Krossmaðra (Galium boreale L.): Á stöku stað innan um lyng og kjarr. Hvítmaðra (Galium normanii O. Dahl subsp. islandicum (Sterner) Ehrend.): Allvíða á móa- börðum, melum og holtum. Gulmaðra (Galium verum L.): Allvíða innan um lyng og á holtabörðum. Fíflaætt (Asteraceae): Vallhumall (Achillea millefolium L.): Á stöku stað í graslendi. Þistill (Cirsium arvense (L.) Scop.): Við vegar- kant, slæðingur. Jakobsfífill (Erigeron boreale (Vierh.) Simm.): Á stöku stað í graslendi. Skarifífill (Leoniodon autumnalis L.): Allvíða í graslendi og á móabörðum. Gulbrá (Matricaria matricarioides (Bong.) Porter): Við vegi á nokkrum stöðum. Krossfífill (Senecio vulgaris R.): Meðfram vegi hjá Strípshrauni. Islandsfí fill (Hieracium islandicum (Lge.) Dahlst.): Á stöku stað innan um lyng og í graslendi. Auk þessarar auðþekktu undafífilstegundar voru víða aðrir undafíflar í hinum velgrónu bollum í gamla hrauninu innan um lyng og í kjarri, en hvaða tegundir og hvað margar, skal ég ekkert segja um. Einnig sá ég nokkrar túnfíflategundir (Tar- axacum) hingað og þangað, en um þær er sömu sögu að segja og um undafíflana. Sauðlauksætt (Juncaginaceae): Mýrasauðlaukur (Triglochin palustris L.): í mýrinni við Myllutjörn. Nykruætt (Potamogetonaceae): Fjallnykra (Potamogeton alpinus Balb.): I Myllulæk. Þráðnykra (Potamogeton filiformis Pers.): I Myllutjörn. Liljuætt (Liliaceae): Sýkigras (Tofieldia pusilla (Michx.) Pers.): Allvíða á móabörðum: á einum stað í leir- flagi. Brönugrasaætt (Orchidaceae): Kræklurót (Corallorhiza trifida Chat.): Innan um lyng í Skógarhlíðum. Brönugrös (Dactylorchis maculata (L.) Verm.): Á stöku stað innan um lyng í velgrónum hraunbollum. Friggjargras (Platanthera hyperborea (L.) R. Br.): Innan um lyng og gras. Sefætt (Juncaceae): Mýrasef (Juncus alpinus Vill. subsp. nodulosus (Wg.) Lindm.): Meðfram Myllulæk. Hrossanál (Juncus arcticus Willd. subsp. inter- medius Hyl.): í mýrlendi við Myllutjörn. Flagasef (Juncus biglumis L.): Á stöku stað í rökum leirflögum. Lindasef (Juncus bufonius L.): I leirefju á bakka Myllutjarnar. Þráðsef (Juncus filiformis L.): í mýrinni við Myllutjörn. Móasef (Juncus trifidus L.): Algengt, bæði í mólendi og í mosaþembum. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.