Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 40

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 40
Rósaætt (Rosaceae): Ljónslappi (Alchcmilla alpina L.): Algengur á holtum, melum og víðar. Hlíðamaríustakkur (Alchemilla filicaulis Bus.): Allvíða í graslendi og í hraunglufum, þar sem ekki er of þurrt. Silfurmaríustakkur (Alchemilla wichurae (Bus.) Stefánsson): I glufu milli stórra steina undir Hjöllum. Holtasóley (Dryas octopetala L.): Algeng á holtum og melum. Jarðarber (Fragaria vesca L.): Innan um lyng og kjarr utan í Hjöllum. Fjalldalafífill (Geum rivale L.): Við Myllu- tjörn og á stöku stað í grónum lautum. Gullmura (Potentilla crantzii (Cr) G. Beck): Víða í mólendi og sums staðar á holtum. Engjarós (Potentilla palustris (L.) Scop.): í mýrinni upp frá Myllutjörn. Hrútaberjalyng (Rubus saxatilis L.): A stöku stað innan um lyng og kjarr. Fjallasmári (Sibbaldia procumbens L.): Á ein- um stað í þurru flagi á háum hól. Smáraætt (Fabaceae): Hvítsmári (Trifolium repens L.): Á stöku stað í graslendi. Blágresisætt (Geraniaceae): Blágresi (Geranium sylvaticum L.): Á stöku stað innan um lyng og kjarr. Fjóluætt f Violaceae): Týsfjóla (Viola canina L.): Allvíða innan um lyng og í graslendi. Mýrfjóla (Viola palustris L.): Á stöku stað í lægðum og víða í mýrinni við Myllutjörn. Eyrarósaætt (Onagraceae): Lindadúnurt (Epilobium alsinifolium Vill.): Við Myllutjörn á stöku stað. Mýradúnurt (Epilobium palustre L.): Á stöku stað í mýrinni við Myllutjörn. Hvannaætt (Apiaceae): Geithvönn (Angelica sylvestris L.): í kjarrinu utan í Hjöllum. Maraætt (Haloragaceae): Síkjamari (Myriophyllum alterniflorum D.C.): í Myllutjörn. Lófótsætt (Hippuridaceae): Lófótur (Hippuris vulgaris L.): í Myllutjörn. Klukkublómaætt (Pyrolaceae): Klukkublóm (Pyrola minor L.): Allvíða í grón- um lautum og hraunbollum. Lyngætt (Ericaceae): Sortulyng (Arctostaphylos uva-ursi (L.) Spr.): Allvíða á móabörðum og á stöku stað á mela- börðum. Beitilyng (Calluna vulgaris L.): Víða í mó- lendi bæði innan um annað lyng og eitt sér. Sauðamergur (Loiseleuria procumbens (L.) Desv.): Á stöku stað í mólendi. Aðalbláberjalyng (Vaccinium myrtilus L.): All- víða í velgrónum hraundældum. Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum L.): Al- gengt í mólendi og víða í mosaþembum. Krækilyngsætt (Empetraceae): Krækilyng (Empetrum nigrum L.): Algengt í mólendi og virðist vera ein af þeim háplönt- um, sem fyrst nema land í mosaþembum. Geldingahnappsætt (Plumbaginaceae): Geldingahnappur (Armeria maritima (Mill.) Willd.): Víða á holtum og melum. Maríuvandarætt (Gentianaceae): Maríuvöndur (Gentianella campestris (L.) Börner subsp. islandica Murb.): Á stöku stað á börðum, bæði aðaltegundin og f. Hartmanni- ana Baenitz, sem er með nærri hvítum blómum. Vatnsbrúðuætt (Callitrichaceae): Vorbrúða (Callitriche palustris): í Myllutjörn og í rakri leðju á tjarnarbakkanum. Blóðbergsætt (Lamiaceae): Blákolla (Prunella vulgaris L.): Á stöku stað í velgrónum hraunbollum. Blóðberg (Thymus praecox Opiz subsp. arc- 38 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.