Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Page 40

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Page 40
Rósaætt (Rosaceae): Ljónslappi (Alchcmilla alpina L.): Algengur á holtum, melum og víðar. Hlíðamaríustakkur (Alchemilla filicaulis Bus.): Allvíða í graslendi og í hraunglufum, þar sem ekki er of þurrt. Silfurmaríustakkur (Alchemilla wichurae (Bus.) Stefánsson): I glufu milli stórra steina undir Hjöllum. Holtasóley (Dryas octopetala L.): Algeng á holtum og melum. Jarðarber (Fragaria vesca L.): Innan um lyng og kjarr utan í Hjöllum. Fjalldalafífill (Geum rivale L.): Við Myllu- tjörn og á stöku stað í grónum lautum. Gullmura (Potentilla crantzii (Cr) G. Beck): Víða í mólendi og sums staðar á holtum. Engjarós (Potentilla palustris (L.) Scop.): í mýrinni upp frá Myllutjörn. Hrútaberjalyng (Rubus saxatilis L.): A stöku stað innan um lyng og kjarr. Fjallasmári (Sibbaldia procumbens L.): Á ein- um stað í þurru flagi á háum hól. Smáraætt (Fabaceae): Hvítsmári (Trifolium repens L.): Á stöku stað í graslendi. Blágresisætt (Geraniaceae): Blágresi (Geranium sylvaticum L.): Á stöku stað innan um lyng og kjarr. Fjóluætt f Violaceae): Týsfjóla (Viola canina L.): Allvíða innan um lyng og í graslendi. Mýrfjóla (Viola palustris L.): Á stöku stað í lægðum og víða í mýrinni við Myllutjörn. Eyrarósaætt (Onagraceae): Lindadúnurt (Epilobium alsinifolium Vill.): Við Myllutjörn á stöku stað. Mýradúnurt (Epilobium palustre L.): Á stöku stað í mýrinni við Myllutjörn. Hvannaætt (Apiaceae): Geithvönn (Angelica sylvestris L.): í kjarrinu utan í Hjöllum. Maraætt (Haloragaceae): Síkjamari (Myriophyllum alterniflorum D.C.): í Myllutjörn. Lófótsætt (Hippuridaceae): Lófótur (Hippuris vulgaris L.): í Myllutjörn. Klukkublómaætt (Pyrolaceae): Klukkublóm (Pyrola minor L.): Allvíða í grón- um lautum og hraunbollum. Lyngætt (Ericaceae): Sortulyng (Arctostaphylos uva-ursi (L.) Spr.): Allvíða á móabörðum og á stöku stað á mela- börðum. Beitilyng (Calluna vulgaris L.): Víða í mó- lendi bæði innan um annað lyng og eitt sér. Sauðamergur (Loiseleuria procumbens (L.) Desv.): Á stöku stað í mólendi. Aðalbláberjalyng (Vaccinium myrtilus L.): All- víða í velgrónum hraundældum. Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum L.): Al- gengt í mólendi og víða í mosaþembum. Krækilyngsætt (Empetraceae): Krækilyng (Empetrum nigrum L.): Algengt í mólendi og virðist vera ein af þeim háplönt- um, sem fyrst nema land í mosaþembum. Geldingahnappsætt (Plumbaginaceae): Geldingahnappur (Armeria maritima (Mill.) Willd.): Víða á holtum og melum. Maríuvandarætt (Gentianaceae): Maríuvöndur (Gentianella campestris (L.) Börner subsp. islandica Murb.): Á stöku stað á börðum, bæði aðaltegundin og f. Hartmanni- ana Baenitz, sem er með nærri hvítum blómum. Vatnsbrúðuætt (Callitrichaceae): Vorbrúða (Callitriche palustris): í Myllutjörn og í rakri leðju á tjarnarbakkanum. Blóðbergsætt (Lamiaceae): Blákolla (Prunella vulgaris L.): Á stöku stað í velgrónum hraunbollum. Blóðberg (Thymus praecox Opiz subsp. arc- 38 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.