Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 80
Aðalfundur Skógræktar-
félags íslands 1973
Aðalfundur Skógræktarfélags íslands var
haldinn í Hafnarfirði dagana 24.-26. ágúst
1973. Fundinn sóttu 72 manns, fulltrúar hér-
aðsfélaganna, stjórn og varastjórn félagsins
ásamt nokkrum gestum. Meðal Jteirra voru
Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra,
Sveinbjörn Dagfinnsson ráðuneytisstjóri, Stef-
án Gunnlaugsson, forseti bæjarstjórnar Hafn-
arfjarðar, og bæjarstjórinn, Ivristinn Ó. Guð-
mundsson.
Fundurinn hófst kl. 10 árdegis að Skiphól.
Formaður félagsins Jónas Jónsson setti fund-
inn með ávarpi og drap þ. á m. á verkefni
fundarins, og starf félaganna á árinu.
Dagskrá fundarins var þessi:
Föstudagur 24. ágúst.
Kl. 10.00 Fundur settur. Formaður félagsins
ávarpar fundarmenn.
mundsson og Hjörleifur Kristinsson. Tala
félaga: 390.
— Strandasýslu: Brynjólfur Sæmundsson,
form., Grímur Benediktsson og Ingi-
mundur Ingimundarson. Tala félaga: 76.
— Stykkishólms: Sigurður Ágústsson, form.,
Árni Helgason, ritari og Anna Birna
Ragnarsdóttir, gjaldkeri. Tala félaga 45.
— S.-Þingeyinga: Tryggvi Sigtryggsson,
form., Jóhannes Sigfinnsson, ritari, Ind-
riði Ketilsson, gjaldkeri, Hjörtur
Tryggvason, varaform., Ingólfur Sigur-
geirsson, Sigurður Marteinsson og Þórir
Friðgeirsson. Tala félaga: 250.
— V.-Barðstrendinga: Helga Jónsdóttir,
form., Sigurgeir Magnússon, gjaldkeri,
og Guðrún Einarsdóttir, ritari. Tala fé-
laga: 45.
— V-ísfirðinga: Guðmundur Ingi Kristjáns-
son, form., Guðrún Markúsdóttir og Emil
Hjartarson. Tala félaga: 104.
Ávarp landbúnaðarráðherra Hall-
dórs E. Sigurðssonar.
Ávarp forseta bæjarstj. Hafnarfjarð-
ar Stefáns Gunnlaugssonar.
Skýrsla framkvæmdastj.: Snorri Sig-
urðsson.
Kosið í nefndir og lagðar fram til-
lögur.
— 12.00 Hádegisverður.
Skýrsla gjaldkera.
Skýrsla félagsstjórna.
— 15.30 Kaffihlé.
— 16.00 Framhald fundar, umræður.
— 19.00 Kvöldverður í boði bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar.
— 21.00 Kvöldvaka.
Laugardagur 25. ágúst.
Kl. 10.00 Framhald fundar.
Afgreiðsla tillagna.
— 12.00 Hádegisverður.
— 13.30 Skoðunarferð og gróðursetning.
Sunnudagur 26. ágúst.
Kl. 10.00 Framhald fundar.
Stjórnarkosning og fundarslit.
Þessir fulltrúar mættu á aðalfundi:
Skógræktarfélag
— Akraness: Bergur Arnbjörnsson.
— Árnesinga: Ólafur Jónsson, Garðar
Jónsson og Sigurður Ingi Sigurðsson.
— Austurlands: Sigurður Blöndal.
— A.-Skaftfellinga: Einar Hálfdánarson.
— Borgfirðinga: Benedikt Guðlaugsson,
Jón Guðmundsson og Þórunn Eiríks-
dóttir.
— Dalasýslu: Einar Kristjánsson.
— Eyfirðinga: Hallgrímur Indriðason, Ingi-
björg Sveinsdóttir og Ármann Dal-
mannsson.
— Hafnarfjarðar: Jón Magnússon, Ólafur
Vilhjálmsson og Guðmundur Þórarins-
son.
— Isafjarðar: M. Simson.
— Kópavogs: Guðmundur Örn Árnason,
Andrés Kristjánsson, Leó Guðlaugsson,
Sigurbjartur Jóhannesson, Baldur Helga-
78
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975