Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Síða 80

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Síða 80
Aðalfundur Skógræktar- félags íslands 1973 Aðalfundur Skógræktarfélags íslands var haldinn í Hafnarfirði dagana 24.-26. ágúst 1973. Fundinn sóttu 72 manns, fulltrúar hér- aðsfélaganna, stjórn og varastjórn félagsins ásamt nokkrum gestum. Meðal Jteirra voru Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra, Sveinbjörn Dagfinnsson ráðuneytisstjóri, Stef- án Gunnlaugsson, forseti bæjarstjórnar Hafn- arfjarðar, og bæjarstjórinn, Ivristinn Ó. Guð- mundsson. Fundurinn hófst kl. 10 árdegis að Skiphól. Formaður félagsins Jónas Jónsson setti fund- inn með ávarpi og drap þ. á m. á verkefni fundarins, og starf félaganna á árinu. Dagskrá fundarins var þessi: Föstudagur 24. ágúst. Kl. 10.00 Fundur settur. Formaður félagsins ávarpar fundarmenn. mundsson og Hjörleifur Kristinsson. Tala félaga: 390. — Strandasýslu: Brynjólfur Sæmundsson, form., Grímur Benediktsson og Ingi- mundur Ingimundarson. Tala félaga: 76. — Stykkishólms: Sigurður Ágústsson, form., Árni Helgason, ritari og Anna Birna Ragnarsdóttir, gjaldkeri. Tala félaga 45. — S.-Þingeyinga: Tryggvi Sigtryggsson, form., Jóhannes Sigfinnsson, ritari, Ind- riði Ketilsson, gjaldkeri, Hjörtur Tryggvason, varaform., Ingólfur Sigur- geirsson, Sigurður Marteinsson og Þórir Friðgeirsson. Tala félaga: 250. — V.-Barðstrendinga: Helga Jónsdóttir, form., Sigurgeir Magnússon, gjaldkeri, og Guðrún Einarsdóttir, ritari. Tala fé- laga: 45. — V-ísfirðinga: Guðmundur Ingi Kristjáns- son, form., Guðrún Markúsdóttir og Emil Hjartarson. Tala félaga: 104. Ávarp landbúnaðarráðherra Hall- dórs E. Sigurðssonar. Ávarp forseta bæjarstj. Hafnarfjarð- ar Stefáns Gunnlaugssonar. Skýrsla framkvæmdastj.: Snorri Sig- urðsson. Kosið í nefndir og lagðar fram til- lögur. — 12.00 Hádegisverður. Skýrsla gjaldkera. Skýrsla félagsstjórna. — 15.30 Kaffihlé. — 16.00 Framhald fundar, umræður. — 19.00 Kvöldverður í boði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. — 21.00 Kvöldvaka. Laugardagur 25. ágúst. Kl. 10.00 Framhald fundar. Afgreiðsla tillagna. — 12.00 Hádegisverður. — 13.30 Skoðunarferð og gróðursetning. Sunnudagur 26. ágúst. Kl. 10.00 Framhald fundar. Stjórnarkosning og fundarslit. Þessir fulltrúar mættu á aðalfundi: Skógræktarfélag — Akraness: Bergur Arnbjörnsson. — Árnesinga: Ólafur Jónsson, Garðar Jónsson og Sigurður Ingi Sigurðsson. — Austurlands: Sigurður Blöndal. — A.-Skaftfellinga: Einar Hálfdánarson. — Borgfirðinga: Benedikt Guðlaugsson, Jón Guðmundsson og Þórunn Eiríks- dóttir. — Dalasýslu: Einar Kristjánsson. — Eyfirðinga: Hallgrímur Indriðason, Ingi- björg Sveinsdóttir og Ármann Dal- mannsson. — Hafnarfjarðar: Jón Magnússon, Ólafur Vilhjálmsson og Guðmundur Þórarins- son. — Isafjarðar: M. Simson. — Kópavogs: Guðmundur Örn Árnason, Andrés Kristjánsson, Leó Guðlaugsson, Sigurbjartur Jóhannesson, Baldur Helga- 78 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.