Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Side 41

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Side 41
ticus (Durand) Jalas): Víða á móabörðum og melabörðum. Depluætt (Scrophulariaceae): Smjörgras (Bartsia alpina L.): Á stöku stað innan um lyng í hálfrökum lægðum. Augnfró (Euphrasia frigida Pugsl.): Víða á þurrum móabörðum, melbörðum og í gras- lendi. Utan í nokkrum melabörðum óx þar að auki afbrigði, var. attenuata Pugsl., með fjólubláum blómum. Lokasjóður (Rhinanthus minor L.): Allvíða innan um lyng. Hárdepla (Veronica officinalis L.): Á stöku stað innan um lyng. Blöðrujurtarætt (Lentibulariaceae): Lyfjagras (Pinguicula vulgaris L.): Á stöku stað í mýrinni við Myllutjörn og einnig innan um mosa undir lyngi þar sem rakt er. Græðisúruætt (Plantaginaceae): Kattartunga (Plantago maritima L.): Víða á holtabörðum og melum. Möðruætt (Rubiaceae): Krossmaðra (Galium boreale L.): Á stöku stað innan um lyng og kjarr. Hvítmaðra (Galium normanii O. Dahl subsp. islandicum (Sterner) Ehrend.): Allvíða á móa- börðum, melum og holtum. Gulmaðra (Galium verum L.): Allvíða innan um lyng og á holtabörðum. Fíflaætt (Asteraceae): Vallhumall (Achillea millefolium L.): Á stöku stað í graslendi. Þistill (Cirsium arvense (L.) Scop.): Við vegar- kant, slæðingur. Jakobsfífill (Erigeron boreale (Vierh.) Simm.): Á stöku stað í graslendi. Skarifífill (Leoniodon autumnalis L.): Allvíða í graslendi og á móabörðum. Gulbrá (Matricaria matricarioides (Bong.) Porter): Við vegi á nokkrum stöðum. Krossfífill (Senecio vulgaris R.): Meðfram vegi hjá Strípshrauni. Islandsfí fill (Hieracium islandicum (Lge.) Dahlst.): Á stöku stað innan um lyng og í graslendi. Auk þessarar auðþekktu undafífilstegundar voru víða aðrir undafíflar í hinum velgrónu bollum í gamla hrauninu innan um lyng og í kjarri, en hvaða tegundir og hvað margar, skal ég ekkert segja um. Einnig sá ég nokkrar túnfíflategundir (Tar- axacum) hingað og þangað, en um þær er sömu sögu að segja og um undafíflana. Sauðlauksætt (Juncaginaceae): Mýrasauðlaukur (Triglochin palustris L.): í mýrinni við Myllutjörn. Nykruætt (Potamogetonaceae): Fjallnykra (Potamogeton alpinus Balb.): I Myllulæk. Þráðnykra (Potamogeton filiformis Pers.): I Myllutjörn. Liljuætt (Liliaceae): Sýkigras (Tofieldia pusilla (Michx.) Pers.): Allvíða á móabörðum: á einum stað í leir- flagi. Brönugrasaætt (Orchidaceae): Kræklurót (Corallorhiza trifida Chat.): Innan um lyng í Skógarhlíðum. Brönugrös (Dactylorchis maculata (L.) Verm.): Á stöku stað innan um lyng í velgrónum hraunbollum. Friggjargras (Platanthera hyperborea (L.) R. Br.): Innan um lyng og gras. Sefætt (Juncaceae): Mýrasef (Juncus alpinus Vill. subsp. nodulosus (Wg.) Lindm.): Meðfram Myllulæk. Hrossanál (Juncus arcticus Willd. subsp. inter- medius Hyl.): í mýrlendi við Myllutjörn. Flagasef (Juncus biglumis L.): Á stöku stað í rökum leirflögum. Lindasef (Juncus bufonius L.): I leirefju á bakka Myllutjarnar. Þráðsef (Juncus filiformis L.): í mýrinni við Myllutjörn. Móasef (Juncus trifidus L.): Algengt, bæði í mólendi og í mosaþembum. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 39

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.