Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 11

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 11
austan við bústað Fengerhjóna og Egil Sandholt og fjölskyldu sem átti bústað vestan við þau. Frá því að skátarnir í Kópavogi og íþróttafélagið Breiðablik hættu að nýta bústaðinn er fátt eitt um lerkitréð að segja fyrr en kom að framkvæmdum í Kópavogs- dalnum árið 1992 sem fyrrvar tæpt á. Þá var hafist handa við að framlengja Digranesveginn niður Digraneshálsinn í Kópavogs- dalinn. Dag nokkurn sá Friðrik Baldurs- son, garðyrkjustjóri Kópavogs- bæjar, að lerkitréð, sem ákveðið hafði verið að þyrma, var nánast komið á kaf. Skjótt var brugðist við yfirvofandi hættu og farið að grafa frá trénu og reynt að bjarga þvf sem bjargað varð. Nokkur reynitré stóðu við lerkitréð og voru þau fjarlægð en líklega hafa þau hlfft lerkinu að einhverju marki. A meðfylgjandi myndum má sjá hvernig umhorfs var og hvernig brugðist var við ástandinu. Myndir sem teknar eru nokkrum árum síðar sýna glöggt að lerki- tréð hefur braggast og þessi nýja umgjörð, þar sem það fær að njóta sín eitt og sér, hæfir því afar vel. Með tfmanum hefur það orðið sffellt meira áberandi og króna þess er nú stór og ábúðar- mikil. Margir Kópavogsbúar sem fara um göngustíga dalsins hafa notið þess að virða fyrir sér þetta fallega lerkitré. Þann 13. október sl. var tréð svo útnefnt „Tré ársins 2005" við hátíðlega athöfn. Skógræktar- félag íslands velur Tré ársins og er útnefningunni ætlað að beina sjónum almennings að þvf gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt. Séð ínorður upp Digraneshálsinn árið 1989 áðuren til vegaframkvœmda kom. Mynd: Friðrik Baldursson. Séð inn Ko'pavogsdalinn áður en vegalagning hefst. Mynd: Friðrik Baldursson. Framkvœmdir hafnar 1991. Mynd: Friðrik Baldursson. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.