Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 93

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 93
raunar um beina tengingu milli Nýfundnalands og íslands að ræða, þar sem íslensk skip hafa haldið til veiða undan ströndum Nýfundnalands. Einnig teljast báðar eyjarnar nokkuð vinda- samar. Þegar kemur að skógum skilja hins vegar nokkuð leiðir, en um þriðjungur Nýfundnalands er skógi vaxinn, samanborið við um 1% hérlendis. Árlegur vöxtur trjáa í skógum Nýfundnalands er hins vegar ekki alltaf mikill saman- borið við ýmsa aðra staði. Til að mynda vex skógur þar vfða mun hægar en hérlendis, en er þó undirstaða fyrir töluverðan iðnað og framleiðslu, ásamt því að skógarafurðir eru mikið notaðar til „heimabrúks" almennings. Er það atriði sem íslenskt skógarfólk mætti hafa í huga þegar fram- tíðarnýting skóga hérlendis er rædd. Áhugavert var líka að kynnast þvf í ferðinni hversu góðir gestgjafar Nýfundlendingar eru, en sem dæmi er það ekki á hverjum degi sem svona stórum hópi ferðalanga er ítrekað boðið í mat og kaffi. þakkir Greinarhöfundar vilja þakka ferðafélögunum fyrir ánægjulega samveru í ferðinni, sérstaklega ber að þakka þeim sem sam- þykktu að halda dagbók í ferð- inni. Einnig viljum við þakka Sandy Robertson fyrir sérlega góða leiðsögn, skipulagningu ferðarinnar og sekkjapípuleik. Alan Masters, skógræktarstjóra Nýfundnalands og Labrador, eru færðar þakkir fyrir aðstoð og aðkomu fjölmargra starfsmanna skógstjórnar fylkisins. Sérstak- lega viljum við þakka Bill Clarke fyrir að vera okkur innan handar allan tímann. Einnig á Wayne Kelly þakkir skildar fyrir aðstoð í ferðinni. Yfirvöldum sveitar- félaganna Mount Pearl og 00 Bill Clarke, skógfræSingur hjá skógstjórn Nýfundnalands, sem annaSist undirbúning og framkvæmd ferSarinnar ísamvinnu viS Sandy Robertson og fylgdi okkur allan tímann. HEIMILDIR Government of Newfoundland and Labrador, 2005: Newfoundland and Labrador Statistics Agency. URL: http://www.nfstats.gov.nf.ca/. Skoðað október 2005. lónas Kristjánsson, 2005 : LandnámsmaðurVesturheims- Vínlandsför Þorfinns karlsefnis. Háskólaútgáfan, Reykjavík. Memorial University of Newfoundland og C.R.B. Foundation, 2003: Newfoundland and Labrador Heritage. URL: http://www.heritage.nf.ca/home.html. Skoðað október 2005. Parks Canada, 2005: Gros Morne National Park of Canada. URL: http://www.pc.gc.ca/pn-np/nl/grosmorne/index_e.asp. Skoðað október 2005. Páll Bergþórsson, 1997: Vínlandsgátan. Mál og Menning, Reykjavfk. Prowse, D.W., 2002: A History of Newfoundland. Boulder Publications, Portugal Cove-St. Phillips, Newfoundland. Rocky Harbour Community Network Centre, 1998: Gros Morne - A Cultural History. URL: http://collections.ic.gc.ca/grosmorne/. Skoðað október 2005. Wikimedia Foundation Inc., 2005: Wikipedia, The Free Encyclopedia. URL: http://en.wikipedia.org/wiki/Main_Page. Skoðað október 2005. Ýmsar munnlegar heimildir, mest gestgjafar okkar í ferðinni og þá einna helst Alexander Robertson og Bill Clarke. Einnig var stuðst við dagbækur skipaðra skrásetjara í ferðinni. Arnlínar Óladóttur, Björgvins Eggertssonar, Brynjars Skúlasonar, Böðvars Guðmundssonar og Ragnhildar Freysteinsdóttur. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.