Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 22

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 22
Land sem misst hefur gróðurhjúp sinn og jarðveg er nálega al- snautt. Eftir er aðeins sandur, hraungjall, möl eða grjót sem venjulegur gróður getur ekki nýtt á nokkurn hátt. Hér þarf að setja jarðvegsbætandi gróður sem getur orðið upphaf sjálfbærrar þróunar. Tvær tegundir sýnast vænlegastar í þessu tilliti: sitkaeln og lúpína Sitftaelrí er jarðvegsbætandi gróður af því að rótargerillinn Frankia myndar hnúða á rótum þess sem afla köfnunarefnis úr loftinu. Það verður með tíð og tíma afar föngulegur runni, e.t.v. 3-4 metra hár og einstaklega gróskumikiil. Þetta er fallegur gróður og ómetanlegur til að fylla rýrðarland. Best er að stinga litlum elri- plöntum strjált niður í hálfgróið eða gróðurlaust land og forðast að gera neitt fyrir þær - engan búfjáráburð, engan tilbúinn áburð. Eftir fáein ár fer köfnunar- efnisvinnslan að segja til sín og dökkgrænn gróskulitur kemur á þann gróður sem lifnar umhverfis elrið. Hin sjálfbæra þróun er hafin. Lúpína er af ertublómaætt, en á rótum hennar myndast hnúðar vegna hnýðisgerla sem lifa í samlífi við plöntuna og binda köfnunarefni. Lúpfnan verður gjarnan 50-90 sentimetra há og skilar af sér miklum lífmassa á hverju hausti. Lúpínuhrísið verður mógult og leggst smám saman flatt undan veðri og snjóum. Mikið köfnunarefni er í þessum lífrænu leifum og skilar það sér með hægð til annars gróðurs sem lifnar á svæðinu. Lúpínustönglar fúna og mynda jarðvegsþekju. Þar verða áfanga- skil þvf að nýmyndaður jarðvegur fer að halda í sér raka og breytir Sitkaelri í nábýli við lúpínu. Miklu munar d afköstum lúpínu og silkaelris við aS leggja undir sig auSnir þessa lands og fylla þær af grósku. Liípínunni var sáS allangt í burtu ári áSur en elrinu var stungiS niSur. Nw' befur hún umkringt elriS gersamlega og sýnir þannig vægðarlaust sóknareSli sitt. ÞaS er einmitt þetta eSli sem þarf til aS sigra auðnir þessa lands. ElriS er ofseinvirkt t'þessu Mutverki. þá mjög til hins betra um fram- vindu annars gróðurs. Miklu munar á því að hefja jarðvegsbætur með fyrrnefndum tegundum. Sitkaelri er yfirleitt fjölgað með bakkaplöntum sem þurfa að hafa Fran&rá-gerilinn á rótum, eigi þær að vera til ein- hvers nýtar. Reynst hefur erfitt að hafa vel smitaðar plöntur á boðstólum og hef ég oft orðið fyrir vonbrigðum með vöruna. Við þetta bætist að elrið þarf allmörg ár til að ná þroska og sá sér út og þarf lengi að bíða eftir því að það leggi auðnir þessa Salka laufgast að vori á skaftfellskum sandi. LúpínuhrísiS fer senn að mynda jarðveg og nægir nú þegar til að tryggja skaplegan vöxt. Öspin ferse'r rólega fyrstu 4-5 árin meðan hún er að búa um sig, en síðan eykst vöxtur hennar mjög hratt. 20 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.