Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 26

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 26
Þaðer meS ólíkindum hve Salka dafnar vel á sandfláka sem áöur var gróöurlaus með öllu. Algengasti hæðarvöxtur 7 ára gamalla aspa á þessu svæði ísumar var 60-90 cm og nokkrar plöntur hækkuðu um rúman metra. Ég sé ekki svipaðan árangur í neinni annarri skógrækt. Formúlan fyrir þessari ræktun er afar einföld eins og lýst er hér á opnunni. pi% Sælleg lítil ösp teygir sig upp úr lúpínubreiðu á öðru ári eftir gróðursetningu. Vöxtur þessa verðandi trés mun fyrst og fremst fara eftir þeim raka sem tiltækur er. ASrar vaxtarforsendur eru fyrir hendi. Nú skal leggja grunn að snotrum útivistarskógi sem verður vaxinn upp eftir 15 ár. Þegar ösp er gróðursett ofan í Iúpínubreiðu þarf ekki að undir- búa landið á neinn hátt. Lúpínan hefur búið í haginn fyrir nýjan trjágróður með vexti sínum undanfarin ár og við stingum bakkaplöntunum umsvifalaust niður í hina mögru jörð að upp- fylltum mikilvægu smáatriðunum þremur sem brátt verða nefnd. Oft vex lúpínan í toppum eða skúfum en smáeyður eru á milli. Við stönsum við eyðurnar, en séu þær þröngar stígum við lúpínuna niður til að tryggja plöntunum vaxtarrými þetta sumarið. Næsta ár þurfum við ekki að óttast um litla ösp, hún verður farin að teygja úr sér og mun bjarga sér þótt lúpínan þrengi að. Við stingum bakkaplöntunum niður í eyðurnar og sáldrum strax talsverðu blákorni í kringum þær. Rótarkökkur þeirra hverfur niður í örsnauða hraunmöl eða sand. Þegar við snúum baki við plönt- unum týnast þær jafnskjótt í breiðunni og koma ekki aftur í ljós fyrr en seinni part næsta sumars eða á öðru sumri. Þá fara litlar aspir að vaxa upp úr lúpínunni, blaðstórar og sællegar, og eiga fyllilega heima á þessum fráleita stað, sem var gróðurlaus til skamms tíma. Þær teygja rætur sfnar vítt út um urð og sanda og nýta næringarefni úr fúnandi lúpínuleifum. Hin sjálf- bæra þróun svæðisins er tilbúin að framfleyta trjágróðri. Við munum að sjálfsögðu eftir því að svæðið er hugsað sem útivistarskógur (eða að minnsta kosti svæði sem gefur kost á mannaferð), ekki þykkni sem menn þurfa að virða fyrir sér álengdar og gróðursetjum öspina því strjált, höfum tvo og hálfan til 24 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.