Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 27

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 27
þrjá metra milli plantna. Þær verða orðnar býsna snotur tré eftir 12-15 ár. Það fylgir hinni gisnu gróður- setningu að tilkostnaður við Plöntur og áburð verður f lágmarki - og vinna að sjálfsögðu líka! Þflcf er ótrúlegt en satt að eftir minni reynslu er lúpínuskógrækt á alaskaösp fyrirfiafnarminnsta skógrækt sem ég hefstundað en skilar jafnframt skjótustum árangri. Eðlilegt er að spyrja um afföll af bakkaplöntum í ræktun af þessu tagi. Þau voru hið stóra spurningarmerki þegar ég fór að fikta við þetta. Hljóta þessir smælingjar ekki að kafna í lúpínubreiðunni? Reyndin er sú að afföll eru svipuð og í skógrækt af öðru tagi - alltaf gefst ein og ein planta upp fyrsta árið. Bein köfnun í þéttri gróður- breiðunni er hins vegar minni en *tla mætti. En þá skipta smá- atriðin meginmáli: 1. Mökva bakkaplönturnar með áburðarblöndu fyrir gróðursetningu. 2. Stíga lúp- ínuna frá þar sem gróðursetl er ef breiðan er ipétt. 3. Sáldra blákorni i'íflega kringum smœlingjann áður en skilið er við hann. Sé fyrrnefndum smáatriðum sleppt er best að hugsa ekki um lúpínuskógrækt. Alúð gerir gæfu- mun í allri ræktun. Ræktarsemin borgar sig! Öspin vex hiklaust UPP og heldur góðu vaxtarlagi í austlægri hafátt skaftfellskra sanda. Ársvöxtur mun fyrst og fremst fara eftir þeim raka sem tiltækur er í jarðveginum. Kal sést ekki í þessari ræktun. iarðvegur virtist vera alsnauður, miðað við gróðurleysið áður en lúpínufræi var sáð, en köfnunarefnið f lúpínuleifunum virðist duga til að örva vöxt og koma á farsælu jafnvægi. hrsvöxtur á ösp í lúpínulandi er bróttmeiri og betri en við allar aðrar aðstœður á Sólheimum. Keisari frá Tumastöðum á austurleið. Þetta asparkvæmi brífst ótrúlega vel við erfiðar aðstæður, er afar vindþolið, heldur góðum vexti í þungri veðurátt og kelur ekki. Smáalriðin skipta máli ífarsælli ræktun. Það skilar ótrúiega góðum árangri að vökva bakkaplöntur tvisvar með áburðarblöndu áður en þær eru gróðursettar - ekki með blávatni. Síðan er sjálfsagt að strá talsverðu biákorni kringum þær eftir gróðursetningu. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.