Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 110

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 110
Ályktun 2 Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á Lýsuhóli dag- ana 27.-28. ágúst 2005, hveturtil þess að skoðað verði, með þar til bærum aðilum, slökkviliðum, hjálparsveitum o.fl. hvernig brunavörnum verði best fyrir komið og með hvaða hætti sé hægt að bregðast við eða hvernig staðið verði að forvörnum til þess að ekki komi til stórbruna á skógarsvæðum. Ályktun 3 Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á Lýsuhóli dagana 27.-28. ágúst 2005, beinir því til Alþingis að setja með lögum ákvæði um almenna vörsluskyldu búfjár, sem geymdu þó heimildirtil undanþága, t.d. af landfræðilegum ástæðum. Ályktun 4 Aðalfundur Skógræktarfélags fslands, haldinn á Lýsuhóli dagana 27.-28. ágúst 2005, fagnar vandaðri úttekt Ríkisendur- skoðunar, frá því í desember 2004, á framkvæmd skógræktar- laga. Fundurinn samþykkir að Fra' kvöldvökunni á Lýsuhóli. Sandy Robertson er ekki aSeins frábær sekkjapípuleikari. Hann sýndi undraverda takta ílaginu „Land ofHeart's Desire". Mynd: )FG. Ályktun 7 Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á Lýsuhóli dag- ana 27.-28. ágúst 2005, samþykkir að beina því til Skógræktarfélags íslands og Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá að hafin verði rannsókn á skógrækt til útivistar með það að markmiði að bæta þjónustu við almenning á skógræktarsvæðum. Hér Mjómar kröftugur söngur skógræktarmanna um nýja samkomurjóSriö í HofsstaSaskógi. Mynd: B|. beina því til Alþingis og Land- búnaðarráðuneytis að hraða endurskoðun skógræktarlaga í samræmi við niðurstöður skýrslunnar, Mikilvægt er að í nýjum lögum verði styrkt starfsumhverfi skógræktar- félaganna og viðurkennt hlutverk þeirra í skógrækt í almannaþágu. Þar verði einnig bætt inn nýjum lagabálki um skógrækt í sveitarfélögum. Ályktun 5 Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á Lýsuhóli dagana 27.-28. ágúst 2005, beinir þvf til stjórnar Skógræktarfélags fslands að félagið aðstoði skóg- ræktarfélög vegna samskipta við sveitarfélög eða aðra landeig- endur um ræktuð svæði skóg- ræktarfélaganna. Ályktun 6 Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á Lýsuhóli dagana 27.-28. ágúst 2005, lýsir fullum stuðningi við framkomnar hugmyndir um „Hekluskóga”, sem er verkefni um ræktun kjarr- og skóglendis á Heklusvæðinu, til varnar gegn sandfoki og land- eyðingu. 108 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.