Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 24

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 24
lúpfnunnar og seinkar því að hún framleiði þann lífmassa sem þarf til að framfleyta trjágróðri á komandi árum. Þegar stefnt er að lúpínu- skógrækt bíðum við átekta í einhver ár meðan lúpfnan klæðir auðnina með hægð. Þennan tíma getum við notað til að hugleiða hvaða trjátegund muni henta best í lúpínuskógrækt okkar miðað við aðstæður og veðurfar. Þar er ýmislegt að athuga og gott að firra sig vonbrigðum síðar meir. Eftir minni reynslu henta hægvaxta trjátegundir illa til skógræktar af þessu tagi. Lúp- ínan er býsna hávaxin og hætt er við að hún kæfi eða skemmi hægvaxta trjáplöntur sem eru lengi að teygja sig upp úr breið- unni. Þess vegna skulum við veðja á þann gróður sem hraðvaxnastur er og duglegastur að bjarga sér. Fura hentar ekki í þessa rækt- un þar sem svæðið er vindasamt og lerki hefur ekki skilað sér vel. Víðitegundir koma til greina en eru þó engan veginn besti kostur- inn af því að víðirinn verður aldrei annað en runni. Við erum að svipast um eftir trjám sem eru líkleg til að halda góðum vexti hvernig sem viðrar. Á mínum slóðum í Skafta- fellssýslu er austlæg hafátt þung og ríkjandi veðurátt og birkið þrífst ekki vel, það hniprar sig niður, verður þétt og kræklótt og lágvaxið. Það getur hins vegar hentað vel til lúpínuskógræktar þar sem veður eru blíðari og myndar þá skemmtilegan gisinn skóg, sé það ekki gróðursett of þétt. Við erum að velta fyrir okkur skógrækt á landi þar sem enginn gróður þreifst fyrir daga lúpínu- sáningar og nú blasa við okkur mikilvæg sannindi: Lélegir land- þurrum sumrum sést litlu muna frá ári til árs en stöku sinnum koma rök sumur og þá er engu líkara en sprenging verði á auðn inni. Grúi fræja spírar og smá- plöntur gægjast hvarvetna úr jörðu. Lúpínurækt er í rauninni stórfurðuleg og einföld lausn á þeim erfiða vanda að gæða alsnauða jörð gróðurmagni að nýju og undirbúa vöxt annars gróðurs. Hið eina sem máli skiptir er að smita fræið með réttum gerlum og hylja það við sáningu. Við sáum strjált í landið, hvort sem handsáð er eða vélsáð. Eins og vænta má er lúpínu- skógrækt auðveldust og fljót- legust þar sem landið er gróður- laust með öliu - þar sem ekki sést stingandi strá. Gróður sem fyrir er á svæðinu tefur útbreiðslu Sumar tegundir eiga góða framtið í vændum við tilteknar aðstæður, aðrar ekki. Á þessari mynd sjáum við Keisara og jörfavíði. Keisarinn þrífst prýðilega við hinar erfiðuslu aðstæður og mun dafna vel hér. Jórfavíðirinn þolir ekki hina þungu hafa'tt til lengdarog mun fara að halla sér um of undan vindi áður en langt líður. 22 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.